Sagnir - 01.04.1984, Page 96

Sagnir - 01.04.1984, Page 96
ÍSTAKA Á TJÖRNINNI best en stór hængur var á að nota hana. Þorskurinn leit ekki við lienni nema ferskri. Þá var hitt ekki síður vandamál að sunnan- og vestanlands þar sem mest barst af fiski var ekki vitað um stórar árvissar síldargöngur. Því þurfti að flytja beituna að og geyma. Fljótlega á skútuöld var þó farið að gera tilraunir til síldveiða með reknetum í Faxaflóa. En jafnvel þótt síld veiddist var óleyst vandamálið með geymsluna. Árið 1894 boðar þáttaskil í þessum efnum. Þá er stofnað hlutafélag undir nafninu „ísfé- lagið við Faxaflóa“ en verkefni þess samkvæmt félagslögum var „... að safna ís og geyma hann til varðveizlu matvælum og beitu, verzla með hann og það sem hann varðveitir bæði innanlands og utan, og styðja að viðgangi betri veiðiaðferða við þær fiskitegund- ir, er ábatasamt er að geyma í ís“. Frumkvæðið að þessari íshús- stofnun átti Tryggvi Gunnarsson þá nýorðinn bankastjóri Lands- bankans. Hann var mikill áhuga- maður um útvegsmál og hafði áður gert tilraunir með geymslu síldar í rotvarnarefnum en þorsk- urinn hafði, því miður, fúlsað við henni þannig framreiddri. Forsaga þessa máls er í stuttu máli sú að á árunum í kringum 1887 þegar hvað mestir fólks- flutningar voru héðan til Ame- ríku, hafði farið þangað ungur maður austan úr Mjóafirði að nafni ísakjónsson. Eins og títt var um unga menn hafði hann stund- að sjóróðra og var því vel kunn- ugur beituvandræðunum. Nokkr- um árum eftir vesturförina fékk ísak þann starfa ásamt fleiri að reisa íshús í Selkirk í Kanada. Við kynnin af þessum nýjungum fór ekki hjá því að hugurinn hvarflaði heim til íslands; hér væri fundið bjargráð við beituskortinum. ísak skrifaði því frændum sínum í Mjóafirði en viðbrögð þeirra gáfu ekki tilefni til bjartsýni. Því tók hann sig til og skrifaði Tryggva Gunnarssyni sem hann þekkti Nordalsíshús í miðncetursól. íshús „ís- félagsins við Faxaflóa “ var löngum kennt við íshússtjórann Jóhannes Nordal. Þótti það nýstárleg hygging. fyrir. Tryggvi svaraði um hæl og hvatti ísak til að koma heim hið snarasta og reyna að fá með sér annan mann kunnugan íshús- rekstri. Þá fylgdi loforð um aðstoð við að gera tilraun með íshús. ísak réð með sér til heim- ferðarinnar Jóhannes Nordal, föður Sigurðar Nordals prófess- ors. Þegar heim kom var málum þannig háttað að ekki var þörf fyrir þá félaga báða í Reykjavík og varð að sanrkomulagi að ísak héldi austur á firði en Jóhannes yrði eftir og tæki að sér rekstur „ísfélagsins". Það réðst svo í að reisa mikið hús á þeirrar tíðar mælikvarða á sjávarbakkanum við Lækjarósinn á lóð Zimsensverslunar. Stóð það austast í Hafnarstrætinu á svip- uðum slóðum og bensínstöð Olíufélagsins er nú. Þegar húsið var risið var fluttur þangað ís af Tjörninni og hófst nú umfangs- mikil starfseini í anda félagslag- anna. Fé var keypt á fæti í stórum 94 SAGNIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.