Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 99

Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 99
ÍSTAKA Á TJÖRNINNI sóknir til landshöfðinga á alda- mótaárinu. Þegar Thor Jensen var að byggja „ísbjörninn" hafði hann þessi atriði í huga: Ég réð einn allri tilhögun á fsbirninum. Veggirnir utan um ísgeymsluna voru 12 þumlunga þykkir, stoppaðir með sagi og klæddir innan með galvaníser- uðujárni. Öll tilhögun var mun haganlegri en í þeim íshúsum, sem áður höfðu verið reist hér á landi. ísklefarnir voru á tveim hæðum. Með þessu móti nýtt- ist húsrúmið betur og ísinn geymdist lengur. Þá var það mikill kostur, að unnt var að draga ísinn beint af tjörninni í liúsið með vélarafli. ístaka á Tjöminni. Karlarnir munda ís- tengurnar. í baksýn er Fríkirkjan en „Herðubreid" og hús ThorsJensen eru ekki risin. ístakan þótti bæði erfitt verk og kalsamt Upphaf ístöku á Tjörninni, a.m. k. í einhverjum mæli, má eins og áður er sagt rekja til „ísfélagsins við Faxaflóa". Þó er ekki að sjá í reikningum bæjarins að farið sé að innheimta gjöld fyrir hana fyrr en árið 1910. í athugasemd við reikn- inginn árið 1911 og svari borgar- stjóra má sjá hvernig að hlutunum var staðið. f athugasemd við tekjulið 10 (tekjur af ís) segir endurskoðandinn: Með þessum lið er ekkert fylgi— skjal er sýni að upphæðin sé rétt tilfærð. Er ekkert eftirlit haft með ístökunni af hendi bæjar- stjórnar eða borgarstjóra? Borgarstjóri svarar á þessa leið: Þeir sem taka ís á tjörninni, fá til þess samþykki lögreglu- stjóra. Lögreglustjóri tilkynnir borgastjóra hverjir fái leyfið, og þeir tilkynna hve mörg tons þeir taki, og samkvæmt því er gjaldið reiknað. Fjórum árum seinna var breytt til og ráðinn sérstakur eftirlits- maður sem mældi upp ísgeymslur húsanna og ísinn nú seldur eftir rúmmáli. í athugasemd við bæjar- reikninginn það ár sagði: „Hagurinn af breytingunni var auðsær. Alls seldust 3504 tenings- metrar íss fyrir kr. 1226,40“. f ljós hafði komið að áætluð ístaka hús- anna hafði fram að þessu verið vægast sagt „lausleg". En þótt hér hafi nokkuð ræst úr fyrir bæjar- sjóði skiptu þessar tekjur engum sköpum fyrir afkomuna. Sjálf ístakan gat ekki hafist fyrr en Tjörnin var orðin hestheld og nægur snjór á jörð fyrir hestasleð- ana sem notaðir voru við flutn- inginn. Allmarga menn þurfti til verksins og var þeim skipt niður í þrjá flokka. Einn vann við sjálfa ístökuna, annar við akstur og sá 4 SAGNIR 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.