Sagnir - 01.04.1984, Síða 100

Sagnir - 01.04.1984, Síða 100
ÍSTAKA Á TJÖRNINNI þriðji við að koma ísnum í hús. Þegar út á Tjörnina kom afmörkuðu karlarnir hæfilega breitt svæði þar sem ísinn var tær- astur og bestur. Síðan voru járn- karlar mundaðir og höggvið gat á hann svo koma mætti íssögum að. Hið afmarkaða svæði var rist í lengjur og hver lengja höggvin í allstóra jaka. Við þessar tilfær- ingar voru notaðar langskeftar ísaxir og íshakar. Þá var eftir að koma jökunum upp á skörina. Var þetta hið kalsamasta verk og erfitt enda vont að ná haldi á blautum ísnum. Nú komu til þess gerðar ístangir að góðum notum. Með þeim voru jakarnir vegnir upp á skörina og áfram á sleðana. Þegar því verki var lokið gat heimferðin hafist. Hestarnir sil- uðust í átt að litlu steinbryggj- unni, eftir henni upp á tjarnar- bakkann og síðan á ákvörðunar- stað. Þetta var oft hið tafsamasta ferðalag því ísstykkin vildu velta af sleðunum. Við íshúsdyr biðu þeir sem áttu að taka á móti farminum og koma honum í hús. íslensk veðrátta er þekkt fyrir allt annað en stöðug- leika og því reið á að hafa hraðar hendur við vinnuna. Húsin varð að fylla meðan frost héldust. Þegar leið að kvöldi eftir erf- iðan dag var ísjökum raðað á stöku stað umhverfis vökina til varúðar skautafólki og öðrum þeim sem leið áttu um Tjörnina. Þótt ístakan þætti bæði kalsöm og erfið var engum erfiðleikum bundið að fá til hennar mannskap. Atvinnu var ekki alltaf að hafa og því eftirsótt að komast í starfann bæði af verkafólki og ekki síður eigendum ökutækjanna. Frá frumbýlingsháttum til framtíðar Togaramir, þessi stóru og afkasta- miklu skip, urðu á skömmum tíma ein aðalstoðin undir reyk- vísku atvinnulífi. Það segir nokkra sögu að árið 1917, áður en helmingur togaraflotans var seldur til Frakklands, er talið að um fimmti hver Reykvíkingur hafi með einum eða öðrum hætti haft lífsframfæri sitt af þessari atvinnugrein. Að fyrri heimsstyrjöldinni lok- inni fjölgaði togurum ört. Árið 1925 voru þeir orðnir 25 en höfðu verið 21 talsins fyrir söluna 1917, og hlutur þeirra í atvinnulífinu var aftur orðinn svipaður og þá. En millistríðsárin voru útgerð og fiskvinnslu á ýmsan máta óhag- stæð. Söluerfiðleikar, verðfall fiskafurða og gengislækkanir sem juku útgerðarkostnað gerðu erfitt fyrir. Þó birti í bili frá 1924, fisk- verð hækkaði og afli jókst. Þá dundi kreppan mikla yfir og við upphaf spænsku borgarastyrjald- arinnar 1936, lokaðist stærsti salt- fiskmarkaðurinn. En þrátt fyrir alla þessa erfið- leika verður ekki annað sagt en ísfisksalan hafi blómstrað. Meðal- sala áranna 1936-1940 var komin upp í rúm 31000 tonn en hafði árin 1911-1915 verið rúm 1600 tonn. Þar sem í Reykjavík var öflug- asta togaraútgerðin liggur í augum uppi að ístaka á Tjörninni jókst að sama skapi. Þegar mest var veturinn 1919-1920 komu upp úr henni 10.920 rúmmetrar af ís. Til samanburðar má nefna að í 120 fermetra íbúð kæmust ekki nema rúmir 300 rúmmctrar. Eins og sjá má af línuritinu fer svo að draga úr ístökunni þegar líður á þriðja áratuginn og á þeim fjórða leggst hún mikils til af. Þó er eitthvert lítilræði tekið a.m.k. fram á veturinn 1940-1941, þótt hætt sé að geta um tekjur í reikn- ingum bæjarins cftir 1936. Á þessum samdrætti eru eðli- legar skýringar. Þar sem veiði- ferðin og sigling á Englands- markað gat tekið alllangan tíma, skipti miklu að ísinn, sem notaður var við kælinguna, væri hreinn og Reykjavíkurhöfti 1909. Hér má sjáfull- trúa tveggja kynslóða skipa, seglskútur og gufutogara hlið við hlið. 98 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.