Sagnir - 01.04.1984, Side 103

Sagnir - 01.04.1984, Side 103
Útvegsmaður í ferðamannaþjónustu Við sláum botninn í þennan blaðhluta um Reykjavík og hafið með því að rifja upp að sjómanna- bærinn Reykjavík varð snemma mikilvægur sem þjónustubær. Hér komu sjómenn við á leið í verið og tóku út til vertíðarinnar en létu fisk í staðinn. Þá hófst ferðamannaþjónusta snemma og um árabil var Geir Zoega útgerð- armaður fremstur þeirra manna sem lögðu fyrir sig að fylgja er- lendum ferðamönnum um land- ið. Var hann kunnur víða um lönd sem hinn traustasti leiðsögumað- ur ferðamanna. Sumarið 1862 kom hingað til lands hinn írskættaði Bandaríkja- maður Browne. Gott dæmi um skopskyn hans er frásögn af við- skiptum Geirs Zoéga og hunds hans ’Brúsa1 á leiðinni til Þing- valla. Brúsi átti það til að gera lífið leitt sauðfé, sem var á beit kring- um ferðalangana. Var hann sér- staklega harðleikinn við hug- lausar ærnar og lömbin sem fylgdu þeim og gerði þau dauð- skelkuð. Að lokum sá Geir sig neyddan til að grípa til sinna ráða. Gefum John Ross Browne orðið: Rólega og yfirvegað tekur Zoéga fram svipuna sem allan tírnann hefur verið hulin í fell- ingunum í frakkanum hans. Hann lætur sökudólginn dingla í lausu lofti og ávarpar hann, að því er ég tel, eitthvað á þessa leið á móðurmáli sínu: „Æ, Brúsi minn! Hef ég ekki fætt þig og gætt þín með föður- legri ástúð? (Smellur, gól og aftur smellur.) Hef ég ekki verið þér sannur vinur og hjálp- arhella? (Smellur, aftur smellur og hjartaskerandi gól.) Svona vanþakklátur geturðu verið! Þetta eru launin fyrir alla góð- vild mína! Sannarlega er brodd- ur vanþakklætisins sárari en tönn höggormsins! (Smellur.) Ég áminnti þig um að ráðast ekki á þessar kindur - þessi sak- lausu og viðkvæmu litlu lömb! Ég bað þig með tárvotum aug- um að elta þau ekki en þú varst forhertur í vonsku þinni og hvað get ég nú gert annað en — (smellur) - annað en hegna þér eins og ég hafði heitið? Ætlar þú að endurtaka þetta? Ó, Brúsi, ætlar þú að halda áfram glæpsamlegu framferði þínu? (Dapurlegt gól.) Það hryggir mig mjög að þurfa að gera þetta (smellur) en það er (smellur) þér fyrir bestu. Lát þú nú iðrast og gakk veg hinna réttlátu upp frá þessu!“ (íslandsferð J. Ross Browne 1862) SAGNIR 101
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.