Sagnir - 01.04.1984, Síða 106

Sagnir - 01.04.1984, Síða 106
STRÍÐSBRÖLT OG STJÓRNFRELSI hlutverki í þjóðfélaginu. Farsælt þjóðskipúlag var talið ráðast af skynsamlegri skiptingu valdsins eða jafnvægi valdsþáttanna eins og það var kallað. Þessi jafn- vægishugmynd setti mark sitt á alla hugsun um stjórnmál og jafn- gilti oft hugmyndum um mark- mið eða tilgang góðrar stjórn- skipunar. Litið var á ólík stjórn- arform sem ólíkar leiðir til að leita jafnvægisins og það eru fréttir af þessari jafnvægiskúnst sem hér er ætlunin að spá í. í frásögnum blaðanna kom ekki fram umtalsverður skoðanamunur og því ástæðulaust að greina þær að. Nærtækasta skýringin á þessu er máski sú að í flestum tilfellum var stuðst við sömu dönsku blöðin. Því er það álitamál að hvaða marki þessar hugleiðingar um heiminn voru frumlegar. Hitt er aftur á móti ólíklegt að blaðstjór- arnir hafi birt nokkuð sem var andstætt skoðunum þeirra. Skynsamlegt frelsi á Ítalíu. Frá upphafi hefur kenningin um rétt hverrar þjóðar til að ráða sjálf eigin málum verið kjarninn í þjóð- ernissinnuðum hugmyndum um stjórnmál. Og þjóðernissinnar litu á þessa skoðun sem réttlæt- ingu fyrir sameiningarstríðinu á Ítalíu. Aftur á móti deildu fylgj- endur þessarar kenningar um inn- tak hennar og spratt ágreiningur- inn m.a. af ólíkum hugmyndum um aðferðir til að komast að vilja fólksins. Um miðja 19. öldina voru lýðræði og þjóðernishyggja óaðskiljanlegir þættir í kenn- ingum áköfustu þjóðernissinn- anna. Þeir hófsamari úr hópi þjóðernissinna höfnuðu að vísu ekki því viðhorfi en töldu aðrar leiðir vænlegri til árangurs í þjóð- frelsismálum. Þann hóp fýlltu þeir landar vorir, sem létu álit sitt í ljós um þær mundir. Þegar sýnt þótti að þáttaskil hefðu orðið í sögu ítölsku þjóðar- innar sumarið 1859 upphófust í íslensku blöðunum spámannlegar vangaveltur um framtíð hins nýja þjóðríkis. Mikið var talið velta á Beuedikl Gröndal gerði orrustuna við Solferíno ógleymanlega í Sögunni af Heljarslóðarorrustu. Þótt gamansemin væri ráðandi ífrásögn Benedikts voru hinir raunverulegu atburðir mjög átakan- legir. Herstyrkur Frakka réð þarna dýr- keyptum sigri í þessum blóðugasta þætti í baráttunnifyrir sameiningu Ítalíu. Þegar orrustugnýrinn var þagnaðurfylgdi ónefndur maður Napoleon III Frakka- keisara um vígvöllitm og lýstiþví sem afrekast hafði: „ Þar barfyrir augu dyngj- uraflíkum, sem höfðu verið rænd og rúin og óhugnanleg á að líta, og þarna voru deyjandi hermenn sem hrópuðu á hjálp. Særðum frönskum og austurrískum her- mönnum hafði verið hrúgað saman upp að stórri heyhlöðu. Við og við komu sjúkra- liðar og völdu einn og einn úr hrúgunni og báru hann inn í hlöðuna. Keisarinnfylgdi burðarmönnunum eftir inn í hlöðuna. HræðUegur ódaunn mætti honum svo hann var nærriþví aðfá velgju. Skurð- læknarnir, sem voru ataðirblóði, störfuðu á eldhúsborðum, sem hafði verið komið þarfyrir, skoðuðu sárin, bundu síðan um þau eða skáru aflimi eftir atv'ikum. í einu horni hlöðunnar lá hrúga af afskornum Itöndum ogfótum. Neyðaróp og bölv og ragn kvað við úr öllum hornum. Keisar- inn varfólur sem nár. Heiðurinn er dýrkeyptur. Keisarinn erfullur af með- aumkvun og sakar sjálfan sig um að hafa valdið öllum þessum blóðsúthellingum. Hvenærgetur hann stöðvað þessar skelf- ingar? “ 104 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.