Sagnir


Sagnir - 01.04.1984, Qupperneq 113

Sagnir - 01.04.1984, Qupperneq 113
GULLÆÐIÐ í REYKJAVÍKU Vatnsmýrargullinu haíi orðið til þess að íslendingar fengu námu- lög sem síðan voru bætt all veru- lega á þinginu 1909. Eftir samþykkt bæjarstjórnar og síðar stjórnarráðsins virtist ekkert geta stöðvað Sturlu Jóns- son og félaga í því að hefjast handa í Vatnsmýrinni eða öllu heldur „Gullmýrinni“ eins og farið var að kalla hana. Réttum hálfum niánuði eftir að stjórnarráðið hafði staðfest einkaleyfið stofn- uðu þeir hlutafélagið Málm. Samtals voru stofnendurnir níu: Sturla, bróðir hans Friðrik Jóns- son kaupmaður, Klemens Jóns- son landritari, Björn Ólafsson augnlæknir, Ásgeir Sigurðsson kaupmaður og konsúll, Sigurður Briem póstmeistari, Kristján Þor- grímsson kaupmaður, Sigfús Ey- mundsson bóksali og Hannes S. Hanson. Félagsstofnunin var aug- lýst í blaðinu Þjóðólfi í lok septcm- ber og 13. nóvember. Þar kom fram að búið væri að semja lög fyrir félagið og prenta hlutabréf og að byggt væri á heimild bæjar- stjórnar frá því um sumarið. Þlemcns Jónsson landritari. Var í stjóm hlutafélagsitis Málms. Asgeir Sigurðsson kaupmaður og konsúll. Var í stjórn Máhns. Stofnfé félagsins var ákveðið 100.000 krónur en upphæð hvers hlutar 50 krónur. Stjórnin nrátti þó auka hlutaféð í 250.000 krón- ur. Reykvíkingar höfðu forgangs- rétt í þrjá mánuði til þess að kaupa hluti en einungis átti að innheimta fimmtung hlutafjárins í fyrstu. Samkvæmt lögunum hafði hver hluthafi atkvæði fyrir hvern hlut. í auglýsingunni sagði ennfremur: Stjórn félagsins er skipuð 5 hluthöfum og 2 varamönnunr er heima eiga í Reykjavík; ... Stofnendur félagsins kjósa stjórn í fyrsta skipti og gildir sú kosning til aðalfundar 1908. Á hverjum aðalfundi fara tveir úr stjórn eftir aldursröð eða hlut- kesti. Fyrsta stjórn Málms kom því úr hópi nímenninganna en hana skipuðu Sturla Jónsson sem var formaður, Klemens landritari, Björn Ólafsson, Sigurður póst- meistari og Ásgeir Sigurðsson. Nú hófst hlutafjársöfnun og gekk nokkuð vel. Allmörg loforð fengust um hlutaféð og stofn- endur félagsins keyptu stóra hluti sjálfir. Árið 1905 var að líða í ald- anna skaut og þótt gengið hafi á ýmsu við gullleitina virtust nú allar hindranir úr vegi og bjart framundan í Gullmýrinni. Arnórs þáttur Árnasonar Víkur sögunni nú til Ameríku. Nokkru fyrir aldamót hafði flust þangað maður að nafni Arnór Árnason. Hann settist að í Chi- cago, gerðist málmbræðslumað- ur, en hafði alltaf sterkar taugar til gamla landsins og óbilandi trú á því að hér leyndust dýrmætir málmar í jörðu. Skömnru eftir aldamótin ritaði hann grein í hér- lent blað, þess efnis, að mjög mikil líkindi væru til þess að ís- land væri námuland. Hann benti á ýmsar líkur fyrir því að svo væri, m.a. það að eyjan lægi nákvæmlega á sama breiddarstigi og þau lönd heimsins er auðugust hefðu reynst að málmum, einkum gulli. Sjálfur hefði hann rann- sakað steina og sand frá ýmsum stöðum á íslandi og í þeim hefði reynst vera töluvert af málmum, Sigurður Briem póstmeistari. Var í stjórn Máhns. SAGNIR 111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.