Sagnir


Sagnir - 01.04.1984, Qupperneq 134

Sagnir - 01.04.1984, Qupperneq 134
EFNISFLOKKUN SAGNA 1.-5. ÁRGANGS inu „alþýðleg sagnfræði“ og meta það sem kalla mætti alþýðlega sagnaritunarhefð hér á landi á 19. og 20. öld. Jón Gíslason (viðtal), „Fræðileg verkþnrfa ekki að vera leiðinleg“ bls. 32-35. Jón Gíslason póstfulltrúi telst til svokallaðra „alþýðu- fræðimanna" og tóku Sagnir hann tali til að kynnast viðhorfum hans til eigin ritstarfa og sagnfræði- rannsókna almennt. Sigurgeir Þorgrímsson, Yfirkom- inn af gigtarveiki og tannpínu. Lífs- hlaup alþýðufræðimanns á 19. öld, bls. 30-31. Sigurgeir gerirhér stuttlega grein fyrir ævi og störfum Ættartölu Bjarna Guð- mundssonar (1829-1893). „Skagftrsk sagnfræði í breiðasta skilningi“. Rætt við ritstjóra Skag- firðingabókar, bls. 36-39. Skag- firðingabók er meðal hinna mörgu íslensku tímarita sem hafa að geyma meira og minna af alþýðlegum fróðleik og sögulegu efni. í viðtalinu eru ritstjórarnir meðal annars spurðir um efni ritsins, lesendahóp og hlut al- þýðumanna í ritinu. ísland og umheimurinn (þetna), 4. árg. 1983 Inngangur, bls. 35-36. í þessu þema er drepið niður fæti á ýmsum skeiðum íslandssögunnar og varpað örlitlu ljósi á nokkur atriði sem snerta á einn eða annan hátt samneyti íslendinga við aðrar þjóðir. Reynt er að gefa örlitla hugmynd um þau samskipti, sem íslendingar hafa frá fyrstu tíð haft við aðrar þjóðir, og lýsa broti af þeim áhrifum, sem slík samskipti hafa haft á líf og hugsun fólks í þessu landi. Björn Þrosteinsson, Af íslenskum diplómötum og leyniþjónustumönn- um. Um íslensk utanríkismál fyrir 1100, bls. 37-46. Björn fjallar um ýmsa þætti þeirra samskipta sem íslenska goðaveldið átti við önnur lönd og þjóðir fram til um 1100. Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Hug- leiðingar um landhelgissamninginn við Breta árið 1901, bls. 61-65. í þessari grein sinni gefur Gísli nokkra mynd af samskiptum íslendinga við breska ljónið, en um leið mynd af stöðu íslands á taflborði alþjóðastjórmnála um 1900. Helgi Þorláksson, Utfutningur íslenskra barna til Englands á miðöld- um, bls. 44-53. Á 15. og 16. öld voru íslensk börn flutt til Englands. Framan af 15. öld hét að þeim væri rænt á íslandi eða þau væru seld þaðan en síðar var viðkvæðið að foreldrarnir gæfu þau. Um þessa barnaflutninga ritar Helgi í grein sinni. Ólafur Ásgeirsson, Lögskilnaðar- menn og lýðveldið, bls. 74-77. Ólafur dregur saman helstu rök- semdir hinna svonefndu lögskiln- aðarmanna, sem stóðu gegn lýð- veldisstofnuninni 17. júní 1944, og fjallar stuttlega um hvers eðlis lireyfing lögskilnaðarmanna var. Sumarliði R. ísleifsson, Afdrifarík mistök eða eðlileg ráðstöfun? Um lokun íslandsbanka árið 1930, bls. 66-73. Sumarliði gerir grein fyrir lokun íslandsbanka á árinu 1930, deilum um framhald bankastarf- seminnar og hvernig beri að meta lokun bankans. Kemst hann ma. að þeirri niðurstöðu að sú ákvörð- un, sem að lokum var tekin, hafi verið heppilegust fyrir bankann og þjóðfélagið í heild. Þór Whitehead (viðtal), „...ekki hægt að rœða málin lengur á þeim grundvelli að saga íslands sé land- ráðasaga", bls. 78-82. í þessu við- tali skýrir Þór ma. stuttlega frá rannsóknum sínum á utanríkis- sögu íslendinga og viðhorfum sínum til ýmissa þátta þeirrar sögu. Þorvaldur Bragason, „...er þjóð- veldi á hyggilegum grundvelli mann- inum samboðnasta stjórnarform...“ bls. 54-60. Þorvaldur ritar um áhrif erlendrar hugmyndafræði á stjórnmálahugsun Jóns Ólafsson- ar, en Jón var einn af fyrstu stjórn- málafrömuðum hér á landi sem reyndi að fjalla um stjórn- og stjórnskipunarmál með sérstöku tilliti til þeirra hygmynda sem ofarlega voru á baugi í hinum engilsaxneska heimi. Kvennasaga (þema), 3. árg. 1982 Aðalheiður Steingrímsdóttir, Hvað er kvennasaga? Tilraun til útskýringar, bls. 16-24. Aðal- heiður reifar ma. ástæðurnar fyrir tilurð kvennasögu, pólitískar og fræðilegar áherslur í kvennasögu, veltir fyrir sér mismunandi skil- greiningum á hugtakinu „kvenna- saga“ og varpar fram hugmynd- um um það hver tilgangurinn með kvennasögu eigi að vera. Anna Sigurðardóttir, (viðtal), Kvennasögusafn íslands, bls. 25-26. Anna Sigurðardóttir, forstöðu- kona Kvennasögusafns íslands, er sótt heim og veitir hún upplýs- ingar um starfsemi safnsins og markmið. Dorothy Thompson, (viðtal), Áhrif kventia í Chartistahreyfng- unni á 19. öld, bls. 47-55. Hér er á ferðinni endursagður fyrirlestur breska sagnfræðingsins Dorothy Thompson sem hún hélt hér á landi vorið 1982. Chartistahreyf- ingin breska barðist fyrir mann- réttindum og borgaralegum rétt- indum verkafólki til handa og átti sitt blómaskeið 1838-1848. Doro- 132 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.