Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 139

Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 139
EFNISFLOKKUN SAGNA 1.-5. ÁRGANGS Broddi Broddason, Vígorðið var: „Verndum Sovétríkin “, Afstaða Verklýðsblaðsins og Þjóðviljans til stórveldanna 1933-1939, 1. árg. 1980, bls. 57-68. í þessari grein kemst Broddi m.a. að þeirri niðurstöðu að afstaða íslenskra sósíalista til utanríkismála á 4. áratugnum hafi tekið mið af Sovétríkjunum og hagsmunum þeirra. Eggert Þór Bernharðsson, Gull- œðið í Reykjavík, 5. árg. 1984, bls. 108-16. Um gullfundinn í höfuð- staðnum árið 1905, viðbrögð Reykvíkinga við honum, námu- félagið Málm og framvindu gull- leitarinnar til ársins 1910. skrifum þeirra er sagt í þessari grein. Gunnar Þór Bjarnason, „ Við- reisn“ í 12 ár. Hvaða skýringar má finna á óvenju löngum setutíma „Viðreisnarstjórnarinnar"?2. árg. 1981, bls. 88-99. í þessari grein kemst Gunnar Þór ma. að þeirri niðurstöðu að mikilvægustu skýringuna á löngum setutíma Viðreisnarstjórnarinnar sé að finna í þeirri velmegun, sem fyrst og fremst hafi átt rætur að rekja til aukins aflamagns, einkum síldar, og mjög hagstæðs verðlags á erlendum mörkuðum fyrir út- flutningsafurðir íslendinga fram til 1967. 1981, bls. 44—52. Valdimar Unnar reynir að varpa nokkru ljósi á hvernig lausamönnum og búð- setumönnum farnaðist í íslensku þjóðfélagi frá þjóðveldistímanum til siðaskipta. Reynir hann ma. að svara þeirri spurningu hvort stétt- irnar tvær hefðu getað lagt grunn- inn að þorpum eða bæjum á ís- landi ef skikkanlega hefði verið að þeim búið. Vilmundur Gylfason, Goðsagnir ráða ríkjum (viðtal), 1. árg. 1980, bls. 38-41. í þessu viðtali er Vil- mundur ma. spurður að því hvers vegna hann hafi farið út í sagn- fræðinám, hvernig sagnfræðin hafi nýst honum sem stjórnmála- manni, hvort hægt sé að nota söguna í pólitískum tilgangi og hver hafi orðið reynsla hans af menntaskólakennslu í sögu. Þorgeir Kjartansson, Stóridómur. Nokkur orð um siðferðishug- sjónir Páls Stígssonar, 3. árg. 1982, bls. 2-12. Stóridómur um brot í siðferðismálum, var sam- þykktur á Alþingi árið 1564. í grein sinni lýsir Þorgeir því hvernig löggjöf þessari var fram- fylgt og kemst ma. að þeirri niðurstöðu að Stóridómur hafi „reynst kúgurunum notadrjúgt tæki til að ná kverkataki á almenn- ingi og svínbeygja hann undir járnhæl rétttrúnaðarins.“ Þorleifur Óskarsson, Varalög- reglan - til varnar ríku fólki eða svipa á verkalýðinn?, 3. árg. 1982, bls. 58-65. Þorleifur fjallar í grein sinni um þær viðtökur sem frum- varp um stofnun varalögreglu hlaut á árunum 1924—1925. Þá leitar hann svara við því hver tilefni frumvarpsins voru, hvaða hlutverk varalögreglu var ætlað og hverjar voru ástæður þess að frumvarpið dagaði uppi í þinginu. Gamlar Reykjavíkurmyndir, 1. árg. 1980, bls. 72-73. Birtar sex gamlar myndir úr Reykjavík. Gísli Kristjánsson, Áform um íslandskaup. Áhugi Bandaríkjanna á að kaupa ísland og Grænland, 2. árg. 1981, bls. 4-10. Gísli segir ma. að allt bendi til að ráðamenn í Bandaríkjunum hafi um 1867- 1868 haft hug á að Bandaríkin eignuðust ísland og Grænland. Gísli Kristjánsson, Frjálshyggju- menn eða rugludallar, 3. árg. 1982, bls. 13-15. í grein sinni reynir Gísli að sýna fram á að þrátt fyrir útgáfu bóka í anda frjálshyggj- unnar hafi þeir Arnljótur Ólafs- son og Jón Ólafsson ekki aðhyllst þá skoðun nema endrum og sinnum. Gísli Kristjánsson, Stríðsbrölt og stjórnfrelsi, 5. árg. 1984, bls. 102- 107. Á árunum um 1860 loguðu ófriðarbál á Ítalíu og í Bandaríkj- unum. Fréttirnar um ógæfu þess- ara þjóða urðu víða um heim tilefni hugleiðinga um orsakir sty- rjalda, lýðræði og stjórnfrelsi. Þótt tíðindin bærust úr framandi heimshlutum vöktu þau áhuga íslenskra blaðamanna og frá Ólafur Friðriksson, Smáflokka- framboð á Íslandil942-1974, 1. árg. 1980, bls. 42-52. Ólafur fjallarhér um framboð ýmissa samtaka sem staðið hafa utan við hið hefð- bundna fjórflokkakerfi á íslandi á árunum 1942-1974. Leitast hann við að lýsa nokkrum meginatrið- um þessara framboða og leggur þar áherslu á hugmyndafræði og stefnu þeirra, viðbrögð þing- flokkanna og hvernig til hafi orðið forsendur fyrir framboðun- um. Valdimar Unnar Valdimarsson, Flafði verslunin áhrif á afstöðuna til Sovétríkjanna? Um afstöðu íslands og annarra Norðurlanda á Alls- herjarþingum S.Þ. 1946—1963, 3. árg. 1982, bls. 102-111. Valdimar leitar ma. svara við því hver geti verið skýringin á þeim umskipt- um sem urðu í afstöðu íslendinga gagnvart Sovétríkjunum hjá S.Þ. árið 1953 og kemst að þeirri niðurstöðu að líklegt sé að þar hafi verslunarviðskipti ríkjanna kom- ið við sögu. Valdimar Unnar Valdimarsson, Utangarðsmenn í einhæfu samfélagi. Lausamenn og búðsetumenn fram til miðrar 16. aldar, 2. árg. SAGNIR 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.