Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2007, Blaðsíða 1
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð
þriðjudagur 11. SEPTEMBEr 2007 dagBlaðið víSir 141. TBl. – 97. árg. – vErð kr. 235
>> Landsliðsfyrirliðinn Eiður
Smári Guðjohnsen hefur fengið
grænt ljós frá forráðamönnum
Barcelona til að leika með
íslenska landsliðinu gegn
Norður-Írum.
Eiður Smári fær
grænt ljós
Steingrímur njálSSon ákærður fyrir hótanir:
Helmingi
fleiri
teknir
fólk
n Steingrímur Njálsson þarf nú að svara
til saka fyrir ákæru um að hafa hótað
manni barsmíðum og lífláti. Hann las
hótanir inn á talhólf síma mannsins.
Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi
Reykjavíkur í gær. Steingrímur tjáði sig
ekki um ákæruna í dómsal. Sjá bls. 2.
HÓTAÐI
AÐ DREPA
MANN
Syndakvittanir
fyrir Skúrka
>> Vinnumálastofnun gefur út
syndakvittun fyrir fyrirtæki sem brjóta
á rétti starfsmanna sinna, segir
Vilhjálmur Birgisson, formaður
Verkalýðsfélags Akraness, og er allt
annað en sáttur. Hann gengur á fund
félagsmálaráðherra í dag og krefst
harðari aðgerða gegn lögbrjótum.
fréttir
>> Auðunn Blöndal er að ganga frá
nýrri þáttaröð af Tekinn. Nú verða
tveir hrekkir í hverjum þætti og því
helmingi fleiri fórnarlömb en í
fyrra. Mikið er lagt í suma hrekkina.
„Við settum upp heilt brúðkaup
þegar við tókum Geir Ólafs. Egils
reddaði okkur áfengi í veisluna og
svo fékk ég 80 manns til að mæta í
sínu fínasta pússi,“ segir Auðunn.
falleguStu HúS
íSlandS
DV Arkitektúr
þriðjudagur 11. septe
mber 2007 13
U
m
s j ó
n
: B
e
r g
l i n
d
H
ä
s l e
r
N
e
t f a
n
g
b
e
r g
l i n
d
@
d
v . i s
Brot af því besta í
íslenskum arkitektúr
Íslensk byggingarlist á s
ér ekki langa sögu en en
gu að síður hafa risið hé
r hús, og eru enn að rísa
, sem við og komandi ky
nslóðir getum
státað okkur af. Heyrast
hér þó reglulega óánæg
juraddir með borgarski
pulagið og orðið „verkta
kagræðgi“ virðist vera a
ð festa sig í sessi
með stækkun hverfa og
þéttingu byggðar. Olga
Guðrún Sigfúsdóttir ar
kitekt var fengin til þess
að fjalla um íslenskan a
rkitektúr og velja
nokkrar byggingar, gam
lar sem nýjar, sem að he
nnar mati skara fram úr.
Byggingarnar sem Olga
Guðrún valdi eru fjölbr
eyttar og ólíkar en
allar eiga þær eitt samei
ginlegt; þær eru í engri s
amkeppni við náttúruna
og falla vel að því umhv
erfi sem þær eru staðset
tar í. Það er þessi
eiginleiki sem Olga Guð
rún segir vera einn þann
mikilvægasta í öllum ar
kitektúr; eiginleiki sem
oft virðist gleymast.
„Arkitektúr á Íslandi e
r ungt
fag og hafa íslenskir a
rkitektar
þurft að afla sér menn
tunar er-
lendis,“ segir Olga Guð
rún Sig-
fúsdóttir arkitekt. Olga l
ærði sjálf
í tækniháskólanum í B
erlín þar
sem hún bjó í níu ár. „
Íslenskir
arkitektar hafa lært í Da
nmörku,
Noregi, Svíþjóð, Þý
skalandi,
Frakklandi, Bandaríkju
num, svo
eitthvað sem nefnt. Þ
að skýrir
kannski einna helst fj
ölbreytn-
ina í íslenskri bygginga
rlist sem
er í senn jákvætt og n
eikvætt,“
segir Olga Guðrún.
Verktakagræðgi
„Þróunin hefur í raun
ver-
ið svo ör að erfitt hef
ur reynst
að stemma stigu við þv
í sem er
að gerast í Reykjavík. Ú
thverfin
stækka en þétting byggð
ar í mið-
bænum hefur lotið í læg
ra haldi.“
Að mati Olgu endursp
egla nýju
hverfin í borginni ákve
ðna verk-
takagræðgi þar sem fag
urfræðin
spilar sjaldnast stóra ru
llu. „Það
virðist skipta meira m
áli að fá
sem mest fyrir sem min
nst.“
Byggingararfleifð
framtíðarinnar
Verktakar þurfa að far
a eft-
ir deiliskipulagi sem e
r í hönd-
um borgar- eða bæjar
yfirvalda.
Deiliskipulag segir til d
æmis til
um, í einföldu máli, hve
rsu há og
breið byggingin má ve
ra. „Verk-
takinn nýtir þetta svo
hundrað
prósent til að hámarka
gróðann
og sækir jafnvel um un
danþágu
til að bæta einhverju v
ið svona
til öryggis því ekki má
fermetri
fara til spillis.“ Olga se
gir að af
þessum sökum verði þ
ví til lítið
svigrúm til að forma b
yggingar
eða aðlaga þær umhv
erfi sínu.
„Verktakinn leitar svo
til verk-
fræðings, byggingar
fræðings
eða arkitekts til að teik
na húsið
sem oftar en ekki þarft
að vinna
innan mjög þröngs ram
ma.“ Að
mati Olgu þurfa verk
takar að
endurskoða viðhorf sit
t til um-
hverfisins og til bygg
ingarlist-
ar. „Það ætti í rauninn
i að vera
skylda allra verktaka
að nema
byggingarlist í að minn
sta kosti
eitt til tvö ár því það eru
þeir sem
eru að móta borgina ok
kar. Fag-
urfræðin þarf að vera
höfð að
leiðarljósi því þetta er
bygging-
ararfleifð framtíðar okk
ar.“
Samspil byggingarlistar
og
náttúru
Við teikningu og byg
gingu
nýrra húsa þykir Olgu m
ikilvæg-
ast að hafa í huga að b
yggingar
falli vel að náttúru og u
mhverfi.
„Það er ákveðin stefna í
arkitekt-
úr þegar náttúran er lá
tin flæða
inn í byggingar og þann
ig verður
náttúran hluti af bygg
ingunni.
Það hefur verið ákveð
in vakn-
ing í þessum efnum hé
r á landi
en það mætti huga mik
lu meira
að þessu.“ Að mati Olgu
þarf fólk
í meira mæli að verða
meðvit-
aðra um umhverfið sem
það býr
í. „Við þurfum að kyn
na bygg-
ingarlist fyrir börnunu
m okkar.
Vinkona mín, Guja Dög
g Hauks-
dóttir, er einmitt að far
a að gefa
út bók sem heitir Byg
gingarlist
í sjónhæð og er ætluð
börnum
á grunnskólastigi,“ se
gir Olga
Guðrún sem er orðin
spennt
fyrir því að fletta í þeir
ri bók og
kenna sínum börnum
sitthvað
um byggingarlist.
arkitektúr
Framhald
á næstu opnu
Fagurfræðin á að vera í fyrirrúm
i
D
V
m
ynd Stefán
>> Olga Guðrún
Sigfúsdóttir arkitekt
brá undir sig betri
fætinum með DV
og valdi fallegustu
hús landsins.
Einbýlishús, söfn
og sundlaug eru
meðal þeirra
bygginga sem bera
íslenskum
arkitektúr fegurst
vitni.