Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Blaðsíða 3
Útgefandi:
Samband ungra framsóknarmanna
Edduhúsinu, Lindargötu 9a, Rvík
Ritstjórar:
Olafur Jónsson
Sveinn Skorri Höskuldsson
Kápa og teikningar:
Jóhannes Jörundsson
Prentsmiðjan Edda h.f.
1. 1957 l.árg.
EFNI:
Rætt við Halldór
Kiljan Laxness 3
Til hvers var barizt?
Kristján BersiOlafsson 8
Tvö atriði úr nýju
leikriti
Agnar Þórðarson 9
Tvö Ijóð
Gylfi Gröndal 17
Til Esmé - með ást
og óþrifum
J. D. Salinger 18
Strit
Indriði G. Þorsteinss. 23
Skáld kveðast á
Jón úr Vör og
Bo Setterlind 32
Þrjár frásagnir
Grímur Jónsson 34
í sviðsljósi
Spjallað við
Gísla Halldórsson 36
Þrjú Ijóð
Ivar Orgland 43
Við vegprestinn 45
Listir 50
Leiklist 56
Bókmenntir 58
H.f. Landleiðir
Kr. Bersi Olafsson 69
TÍMARIT U M MENNINGARMÁL
Fylgt úr hlaði
Tímarit það, sem hér hleypur af stokk-
unum, nefnist Dagskrá, svo sem var heiti rits
þess, er Samband ungra framsóknarmanna gaf
út árin 1944—1947.
Þótt útgefandi sé hinn sami og hald-
ið hafi verið nafni fyrra ritsins, er hér um nýtt
tímarit að rœða, enda gefið út með öðru sniði
en fyrr og stefnt að öðru marki. Með þvl hefti,
er nú kemur fyrir sjónir almennings, hefst fyrsti
árgangur hins nýja rits.
Gamla Dagskrá fjallaði einkum um
þjóðfélagsmál, en þessu tímariti er œtlað að
sinna bókmenntum og öðrum menningarmálum
framar öðru efni.
Nú munu lesendur spyrja um orsakir
þess, að pólitísk samtök gefi út tlmarit um bók-
menntir og listir. Menn fyllast tiðum tortryggni
í garð slíkra rita, skoöa þau með varfœrni og
þykjast eygja úlf undir sauðargærunni. Margir
telja menningunni vafasaman greiða að afskipt-
um pólitískra samtaka, en tílgang slikra gjörða
þann einan, að fleyta pólitískum áróðri til les-
enda í skjóli listrœns efnis.
Ekki skal hér gerð tilraun til að af-
LANBSBuKASAFN
21265(5