Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Blaðsíða 38

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Blaðsíða 38
Spjallað við GÍSLA HALLDORSSON Unga fólkið fái að vinna Sú er œtlunin með þessum þœtti að kynna hverju sinni einhvem aj þeim ungu listamönnum, sem hœtta tilveru sinni jram i sviðsljósin. Hér verður þó hvorlci um að rœða eig- inleg viðtöl né lcerðar greinir um listram ejni, heldur aðeins örstutt rabb, meðan sopið er úr Icajfibolla. Einn meðal þess ágæta fólks, sem undanfarin ár hefur athygli vakið á reykvísku leiksviði, er Gísli Ilalldórs- son. Þegar ég hringdi til hans og beiddist þess að mega birta hér af honum nokkrar myndir og rabba við hann, tók hann máli mínu af mikilli Ijúfmennsku, en lagði á það ríka á- herzlu, að hann hefði ekkert að segja. Um það atriði þóttist ég betur vita, og upp úr nóni sólheitan maídag í vor arkaði ég til móts við hann niður á Borg. Fœddur jyrir vestan. Er Hansen færði okkur kaffið, hafði ég þegar frétt, að Gísli fæddist vestur í Botni í Tálknafirði 2. febrúar 1927. Foreldrar hans voru hjónin Halldór Gíslason bóndi þar og kona hans Val- gerður Jónsdóttir. Gísli var yngstur af fimm systkinum, en eldri en hann voru fjórar systur. Árið 1931 fluttust foreldrar hans suður að Skeggjastöð- um í Mosfellssveit, en skömmu síðar drukknaði faðir hans, og brá þá móð- ir hans búi og fluttist til Reykjavík- ur með börnum sínum. Síðan ólst Gísli upp í Reykjavík. Hann fór í 36 DAGSKRÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.