Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Blaðsíða 55

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Blaðsíða 55
Sverrir Haraldsson. séu ævinlega reiðubúnir að bæta við málverkum á heimili sín. Ameríski málarinn Alcopley hefur skýrt mér frá undrun sinni, er hann sá svo mörg málverk á alþýðuheim- dum þar í landi. Hann sagði þar alla veggi þakta málverkum bókstaflega frá gólfi til lofts. Vafalaust væru sum þessara málverka keypt fyrir lítið fé, en engu að síður væru þau keypt, og það verður að teljast mjög athvglis- vert. Hann fullyrti, að íslenzkir mál- arar ættu við mun betri kjör að búa á litlu eynni sinni en margir kunnir málarar hér á meginlandinu. Auk þess sem þeir fá áðurnefndar styrkveitingar og hverskonar hjálp, rennur hvorki meira né minna en all- ur ágóði áfengissölu ríkisins einmitt til listamanna. Við hér í París þekkjum Gerði Helgadóttur, sem hefur sýnt í sýn- ingarsal Arnauds og á Realité Nou- velles. Höggmyndir hennar eru mjög athyglisverðar og virðist listakonan hafa orðið fyrir áhrifum frá Ame- ríkumanninum Lippold og Dananum Jacobson. Pétursson, Kvaran, Sigurðsson og Þorvaldur Skúlason fylgja geo- metriskri abstraktion hver á sinn hátt. Kjartan Guðjónsson hefur farið eigin leiðir upp á síðkastið. Sagt skil- ið við myndir af mönnum og fjöll- um og hefur nú tekið við að mála hringa, ferhyrninga og þríhyrninga. Jóhannes Jóhannesson er nú aftur á móti hættur að mála abstrakt, en mér virtist hann hafa mjög persónulegan stíl. Hann málar figurativt líkt og Andre Marchand. Sverrir Haraldsson er mjög ungur málari (fæddur 1930) og virðist vilja sýna nokkurs konar fígúrur og lands- lag með geomatriskri abstraktion. Manni gæti dottið i hug sum af verk- um Klee. Við höfum séð verk Nínu Tryggva- dóttur hér í París. Verk, sem hafa látlaust, traust form. Hún hefur án efa til að bera einhvern sérstæðasta persónuleika lands síns. Málverk hennar og einkum þó hinar klipptu myndir (collages) hafa sérstakan blæ, sem hver maður hlýtur að hrífast af. Til þessara mynda notar hún ó- jafnar, svartar pappírsræmur, sem hún límir á grunn, áður litaðan skær- um litum. Þetta virðist hún gera af handahófi, en það verður þó aðeins gert af natni mikils listamanns. Jap- anska tímaritið Bækubi birtir margar hrífandi myndir eftir hana í síðasta tölublaði sínu, og þótt þær væru þar við hlið mynda Soulange, féllu þær engan veginn í skuggann. Þar sem er Kristján Davíðsson hef- ur ísland eignazt safamikinn Du- DAGSKRÁ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.