Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Blaðsíða 57

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Blaðsíða 57
Ferró. Aðalgalli sýningarinnar í heild var að myndirnar voru alltof margar. Sýn- mg á að vera og verður að vera úr- val af verkum listamannsins, en ekki öll súpan eins og hún leggur sig. Sem sagt helmingi færri verk, Ferró, helm- ingi betri sýning. En hvað sem öðru líður, virðist Guðmundi fyllilega treystandi sem góðum stríðsmanni í baráttunni við liti og form. Hann hefur flest sem til þess þarf. Vinnusemi og neista, sem getur orðið að bá.li, ef rét.t. er á haldið. Fyrir skömmu hóf göngu sína hér í bæ mikið þarfafyrirtæki, Sýningar- salurinn við Hverfisgötu. Þarna eru hin skemmtilegustu húsakynni fyrir litlar sýningar. Það er meira en sagt verður um gamla vindskekna hjallinn niðri við Austurvöll, sem verið hefur svo til eina athvarf íslenzkra mynd- listarmanna til þessa, hafi þá langað að koma verkum sínum á framfæri. Opnun Sýningarsalarins breytir þó ekki þeirri staðreynd, að það er skil- yrðislaus krafa myndlistar þessa lands, að henni verði búinn varanleg- ur samastaður sem allra fyrst. í Sýningarsalnum hefur undan- farna daga sýnt myndir sínar einn okkar fremstu málara, Karl ICvaran, og við skulum líta dálítið á þær. Það sem einkum einkenndi fyrri verk Karls (og höfða ég þar til sýn- ingar hans í Listamannaskálanum 1954) var agi í formi sama stefið unn- ið aftur og aftur með tilbrigðum. Hann notar ennþá svipaðar vinnuað- ferðir, en nú nær hann stórum betri árangri. Aður var liturinn notaður til dagskrá 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.