Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Blaðsíða 54

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Blaðsíða 54
mennum. Því ber hins vegar ekki að neita, að Jón Leifs er merkileg per- sóna í tónlistarsögu íslenzkri og ef- laust þarfur brautryðjandi í höfund- arréttarmálum. Að endingu má geta, að flutningur á tónverkum þessarar fyrstu alís- lenzku tónlistarhátíðar var með hinni mestu prýði. Eiga allir aðilar, er þar að stóðu, skildar hinar beztu þakk- ir fyrir. Michel Seuphor: * Islenzk myndlist Eitt útbreiddasta og vandað- asta mynlistatímarit Frakka Art d’aujourd’hui (Listin í dag) helgaði Norðurlöndunum októ- ber—nóvember hejti sitt 1953. Michael Seuphor, sá er slcrij- aði grein þá, er hér jer á ejtir, er þeklctur listgagnrýnandi í París og víðar, og byggir hann að líkindum umsagnir sínar á íslenzlcu myndlistarsýningunni, er haldin var í Brússel 1952. Greinin hejur ekki verið birt áður í íslenzltri þýðingu, og þrátt jyrir margan skemmtileg- an misskilning eins og t. d. þann, að allur ágóði aj ájengis- sölu ríkisins renni til listamanna, jinnst mér hún mega koma jyrir almennings sjónir. H. A. Guðirnir hafa velþóknun á hinum smáu ríkjum. Lífskjör manna eru þar betri. Þar er aldrei jafn mikið af fátæklingum. Rithöfundar og aðr- ir listamenn eiga við betri lífsskil- yrði að búa en stéttarbræður þeirra í stærri ríkjum. Ég hcld, að væri heiminum skipt niður í ríki, sem hvert um sig hefði ekki fleiri en tíu milljónir íbúa, yrði það til að auka mjög hamingju mannkynsins. ILvað skal þá segja um ísland, sem aðeins hefur 150 þús.P Listamenn og rithöfundar eru þar sannkölluð dek- urbörn. Hver sá, sem minnstu löng- un hefur til að gerast málari eða rit- höfundur, fær styrk til náms og ferðalaga. I höfuðborginni, Reykja- vík, hefur nýlega verið byggt ríkis- listasafn, þar sem sýnd eru verk inn- lendra höfunda. Sú borg hefur þó að- eins 50 þús. íbúa. Þó er málaralist- in tiltölulega nýtt fyrirbrigði á ís- landi, þar eð varla er hægt að segja, að hún hafi verið til á 19. öld. En í dag munu vera þar um áttatíu mál- arar og myndhöggvarar, og af þeim fylgir rúmur tugur abstrakt stefn- unni, að vísu með misjöfnum ár- angri. Mér hefur verið tjáð, að íslenzk- ir elski málaralist af heilum hug og 52 DAGSKRÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.