Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Side 5

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Side 5
Guðmundur Böðvarsson: Erfiljóð um Sandskóg Rofar í snœblikað háloft með hríðarrúnum, herskarar fyrstu élja sín merki reisa. Kolgráar, fram af klettóttra tinda brúnum kvöldriður haustsins langfextum göndum þeysa. Liggur við höggi blásin og bölvun slegin beinagrind dáins lands undir hófunum svörtu. Nöturleg sýn og niður til heljar dregin náttmyrku Ijóði slœr hin sönglausu hjörtu. Þar sem að alein sinnar síðustu stundar sauðbitin krœkla jarðlœg í rofi bíður oagskrá 3

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.