Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Page 5

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Page 5
Guðmundur Böðvarsson: Erfiljóð um Sandskóg Rofar í snœblikað háloft með hríðarrúnum, herskarar fyrstu élja sín merki reisa. Kolgráar, fram af klettóttra tinda brúnum kvöldriður haustsins langfextum göndum þeysa. Liggur við höggi blásin og bölvun slegin beinagrind dáins lands undir hófunum svörtu. Nöturleg sýn og niður til heljar dregin náttmyrku Ijóði slœr hin sönglausu hjörtu. Þar sem að alein sinnar síðustu stundar sauðbitin krœkla jarðlœg í rofi bíður oagskrá 3

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.