Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Síða 52

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Síða 52
Sinfóníuhl jómsveitin Eftir tveggja mánaða sumarfrí, er Sinfóníuhljómsýeit Islands að hefja vetrarstarfsemi sína. Þessi stofnun, sem svo mjög hefur átt erfitt upp- dráttar og fleiri hafa fjandskapazt við en venjulegt er, jafnvel á þessu úlfúð- arinnar föðurlandi, býst til mikilla átaka á komandi mánuðnm. Undirrit- aður hitti framkvæmdastjóra hennar, Jón Þórarinsson, að máli nú fyrir skömmu. Jón er landskunnur tónlist- armaður, sem vinnur ötullega að út- breiðingu tónlistar jafnt sem kennari við tónlistarskólann í Reykjavík og fyrirlesari í útvarpi. Er skemmst að minnast ei'inda þeirra, er hann flutti um nútíma tónlist í útvarpið vetur leið og mikilla vinsælda nutu. Tón- verk hans eru einnig mjög vel þekkt og sum reyndar á allra vörum svo sem Fuglinn í fjörunni og Vöggulag á hörpu og fleiri einsöngslög. Stærri verk hans, klarinettsónata, pianoson- ata og lagaflokkurinn „Of love and death“ fyrir bariton og hljómsveit, cru reyndar síður kunn, enda snöggt- um óáheyrilegri í fyrstu. Þau standa þó í fremstu röð verka af þessu tagi, hérlendis. Ég spyr Jón, hvað hljómsveitin hafi starfað lengi. — SinfóníuhljómsveiLin hefur starf- að í þeirri mynd, sem hún er nú, síðan 1950, eða rösk sex ár. Óöruggur fjár- hagur hefur að verulegu leyti staðið henni fyrir þrifum oft á tíðum, en Jón Þórarinsson 50 DAGSKRÁ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.