Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Síða 53

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Síða 53
Sinfóníuhljómsveit íslands segja má, að nú í byrjun þessa starfs- árs horfi betur í þeim efnum en nokkru sinni fyrr. Nú eru henni með lögum af alþingi veittir viðunandi styrkir frá ríki og bæ og samningar hafa tekizt við Þjóðleikhúsið og Rík- isútvarpið. — Hvað eru starfandi margir hljóð- færaleikarar, þegar mest er? — Fimmtíu til fimmtíu og fimm. Það er samt það minnsta, sem hægt er að komast af með og ánægðir getum við ekki verið fyrr en þeir verða sjö- tíu til áttatíu. — Eru einhverjar horfur á, að þeim fjölgi á næstunni? — Já, það eru margir bráðefnilegir hljóðfæraleikarar við nám hér heima og erlendis, strokhljóðfæraleikarar, en á þeim tel ég hvað mesta vöntun. Þeir dagar eru eygjanlegir, að vísu í miklum fjarska, að tréblásararnir verða þrískipaðir (nú tvískipaðir) hornin verði sex til átta (fjögur) og strengjunum verði fjölgað að miklum nnin. Þetta er nauðsynlegt við flutn- ing á öllum stærri síðrómantískum tónverkum, að ég ekki tali um þau, sem skrifuð eru í dag. — Hver eru helztu viðfangsefni hljómsveitarinnar, eða öllu heldur, hver eru æskilegustu viðfangsefnin, eins og málin standa? — Það eru vissir hlutir, sem verður að gera góð skil, ef byggja skal upp trausta tónmenningu. Ég tel meðal annars nauðsynlegt, að allar sinfóní- ur Beethovens séu fluttar hér á dagskrá 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.