Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2007, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2007, Page 20
þriðjudagur 3. október 200720 Listasafn Einars Jónssonar DV Mold þessi höggmynd er frá 1904–1908. Myndin er unnin í minningu ungrar konu sem fórst í Suðurlandsskjálftanum 1896. guðmundur Finnbogason skrifaði þetta um myndina: „eðli moldarinnar er skýrt táknað með hinu mjúklega, óþroskaða líkamsformi, er stingur í stúf við fullþroskaða fegurð lífs myndarinnar, sem af henni er sprottið og hverfur í skaut hennar aftur til að samlagast henni á ný.“ Í stuttu máli, þemað er hringrás lífsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.