Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2007, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2007, Blaðsíða 17
DV Helgarblað sálarró. Við erum svo ótrúlega ríkar af bæði fjölskyldu og vinum, eigum svo margt fallegt og gott í okkar lífi. Við teljum okkur líka vera heiðarlegar og með hreina samvisku. Því er okkar svar einfaldlega: „Maður, líttu þér nær.““ Lífsglöð og hafði margt til að lifa fyrir Þær segjast hafa fundið sig knún­ ar til að koma í þetta viðtal svo sannleikurinn kæmi enn frekar í ljós. „Þetta snýst ekki um okkur þrjár. Fjölmiðlamenn hafa ítrekað viljað fá viðtal við okkur aðstandendur frá því að slysið gerðist, enda um opinbert sakamál að ræða, sem alþjóð virtist hafa áhuga á að fylgjast með. Því tölum við hér fyrir hönd aðstandenda Maddýjar og Friðriks. Þetta snýst um foreldra okkar, móður Friðriks, systkini hans og syni þeirra beggja. Það hvarflaði aldrei að okkur að Jónasi dytti í hug að koma sökinni á Matthildi. Það er nógu erfitt að upplifa slys og missi, en skelfilegt að upplifa alla þá fylgifiska sem hafa fylgt þessu máli. Þetta er, eins og áður sagði, opinbert sakamál og því höfum við ekki einu sinni getað átt sorg okkar í friði. Og enn er sárið opnað, því finnst okkur við þurfa að koma ákveðnum atriðum á framfæri, svo sem að það má undrun sæta að maðurinn skuli ekki enn vera kominn á bak við lás og slá. Hann hefur haft nægan tíma til að koma ár sinni vel fyrir borð. Auk þess hafa komið fram hlutir sem almenningur veit ekki um. Það er svo margt sem kemur fram í dómnum annað en að hann ásaki látið fólk um að hafa valdið slsyinu. Maddý átti svo margt til að lifa fyrir. Hún var „survivor“, full af réttlætiskennd og það truflar okkur að vita ekki hvað gerðist í bátnum eftir símtalið örlagaríka. Við teljum að hún hefði gert allt sem í hennar valdi stóð til að bjarga málum, sérstaklega vegna þess að það var ellefu ára gamall drengur í bátnum. Hún var dugnaðarforkur, kraftmikil, lífsglöð. Allir fjársjóðir þessa heims munu aldrei bæta missinn, frekar en hjá öðrum sem missa einhvern sér náinn. Sorgin verður alltaf til staðar, en maður lærir að lifa með henni. Reiðin kemur upp þegar við upplifum að sjá það að sá sem var valdur að dauða hennar skuli komast upp með að draga á langinn afplánun, halda áfram að ljúga og svo lætur hann eins og ekkert hafa í skorist.“ annakristine@dv.is „Við vorum búnar að heyra utan að okkur að það ætti að reyna að koma sök á Maddý, systur okkar. Það hafði Jónas verið að segja við fólk, en það hvarflaði aldrei að okkur að honum dytti slíkt í hug. Í héraðsdómi heyrðum við lygarnar fyrst.“ & & & Gerðu vel við hundinn þinn! Gott vöruúrval - Hágæða hundafóður! Lynghálsi 3 Sími: 540 1125 Lónsbakka, Akureyri Sími: 540 1150 www.lifland.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.