Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2007, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2007, Side 30
Föstudagur 5. október 200730 Sport DV TÍMABILIÐ 2007GERT UPP Í MÁLI OG MYNDUM Jónas Grani Garðarsso n - Fram Jónas varð markakóngur La nds- bankadeildarinnar og gerð i það með glæsibrag. Það klára fá ir færin sín jafn vel og Grani. HETJAN Gunnar Guðmundsson HK Það koma nokkrir til greina sem þjálfari ársins en Gunnar ge rði kraftaverk með HK. Flestir v oru búnir að afskrifa liðið löngu fyrir mót en þeir eru áfram í deil d þeirra bestu og náðu markm iðum sínum. VaLsbeKKurinn sterkir leikmenn þurftu að sætta sig oftar en ekki við að vera á bekknum hjá Val. Willum Þó r Þórsson hrósaði þeim í hást ert eftir að titillinn var Valsman na og sagði þá einstaka karaktera . allir skoruðu í sumar og veiktu e kki liðið þegar þeir komu inn á . Geir ÞorsTeinsson uppröðunin á Landsbankad eild- inni var eitt allsherjarklúðu r. Flest lið voru að spila æfingarleik i á miðju sumri! HK og Ía þurft u að vera í allt að þriggja vikna h léum í fjögurra mánaða móti. Land s- bankadeildin er stærsta íþr ótta- mót Íslands og flestir misst u áhugann eftir verslunarma nna- helgi þegar langt var á mill i leikja. SkúrkuriNN FJaLar ÞorGeirsson - FY LKi Fékk á sig fæst mörkin og bjargaði Fylki um nokkur stig í sumar. BESTi mArkvörðuriNN bJarni GuðJónsson - Ía oG arnar GréTarsson - bre iðabLiKi ekki hægt að gera upp á mi lli þeirra. bjarni lék gríðarlega vel í sumar og leiddi ungt lið Ía til vegs og virðingar. arnar var pott urinn og pannan í leik blika og át ti frábært sumar. aTLi sVeinn Þórarinsso n - VaL atli er einn af betri leikmön nun- um hér á landi. Les leikinn g ríðar- lega vel og hann og barry s mith mynda öflugt miðvarðarpa r. HeLGi siGurðsson - VaL Helgi lék við hvurn sinn fing ur í sumar. Fyrir utan að skora m ikið vann hann vel fyrir liðið. Vö rnin byrjaði á honum og Helgi v erður seint sakaður um það að leg gja sig ekki fram. bJörn berGman siGurð arsson - Ía Kom eins og stormsveipur i nn í Landsbankadeildina. Hann er yngri en spaugstofan og hefur marg t til brunns að bera til að vera frábær k nattspyrnu- maður. Hins vegar er oft erf itt að stíga skrefið úr því að vera efnile gur og í að verða góður leikmaður. EFNiLEGASTur BESTi vArNArmAðuriNN BESTu miðJumENNirNir BESTi SÓkNArmAðuriNN BESTi ÞJÁLFAriNN BESTu vArAmENNirNir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.