Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2007, Page 31
DV Sport Föstudagur 5. október 2007 31
TÍMABILIÐ 2007GERT UPP Í MÁLI OG MYNDUM
Landsbankadeild karla er lokið og
eru flestir sammála um að tímabilið
í sumar hafi verið skemmtilegt.
Spenna á toppi sem botni, umdeild
atvik, skemmtileg atvik og leiðinleg
atvik. Valur varð Íslandsmeistari og
það kom í hlut Víkinga að falla niður
um deild. Grindvíkingar, Þróttur og
Fjölnir komast upp um deild.
EFNILEGASTUR
Thomas Gravesen - Fylk
i GeGn hk
Það voru skoruð nokkur glæ
simörk í
sumar. Baldur Bett, Princinn
en
markið hjá Gravesen var ót
rúlegt.
smellhitti boltann með hæg
ri fæti
upp í samskeytin. Frábært m
ark.
Bjarni Guðjónsson sko
raði
GeGn keFlavík
atvik sem dró dilk á eftir sé
r og
verður lengi í minnum haft
.
markið var þó glæsilegt.
Gunnar Guðmundsson
-
ÞjálFari hk
„Það eru tíu dagar á milli le
ikja
hjá okkur, fyrst gegn víking
i og
svo ía, síðan lendum við í 2
1 dags
fríi núna. svo fáum við tvo d
aga í
frí á milli leikja eftir það. sv
o
koma aftur sjö dagar! hvern
ig á
maður að ná einhverjum ta
kti í
því sem maður er að reyna
gera?
Þetta er svo mikið grín að þ
etta er
mótanefndinni til algjörrar
skammar.“
sTuðninGsmenn ía
oG keFlavíkur
Það var búist við miklum hi
ta í
keflavík í lokaumferðinni e
n
stuðningsmenn liðanna sýn
du af
sér góðan þokka. Þeir skipt
u um
sæti og keflvíkingar fóru að
hvetja ía og skagamenn hv
öttu
keflvíkinga.
miðjan - kr
kr-ingar léku ekki sinn bes
ta
fótbolta í sumar en aldrei p
úuðu
stuðningsmennirnir. Þeir su
ngu
hástöfum og skemmtu sér o
g
öðrum í allt sumar.
PéTur haFliði marTeins
son - kr
Pétur hafliði marteinsson á
tti slakt
sumar. Það er ekki flóknara
en það.
kom heim eftir farsælan fer
il sem
atvinnumaður og landsliðs
maður
en var ekki svipur hjá sjón m
iðað
við það sem áður þekktist h
já
honum.
daGur B. eGGerTsson
kom inn á þegar helgi Pétu
r
reynisson skarst á Fylkisve
llinum.
Fylkismaðurinn, borgarfull
trúinn
og læknirinn dagur B. egge
rtsson
vippaði sér inn á, leit á pilt
og
gerði að sárum hans.
jóhannes valGeirsson
dómgæslan í sumar var í fle
stum
tilfellum mjög góð. undirbú
ning-
ur þeirra að mótinu var góð
ur og
dómarar stóðust prófið me
ð
sóma. jóhannes bar þó af o
g
hefur þroskast mikið sem d
ómari
á undanförnum árum.
BESTU VARAMENNIRNIR MARK TÍMABILSINS
ATVIK SUMARSINS
UMMÆLI ÁRSINS
KÖTTURINN Í SEKKNUM
BESTU STUÐNINGSMENNIRNIR
SENUÞJÓFAR
SUMARSINS
BESTA INNKOMAN DÓMARI ÁRSINS