Fréttatíminn - 10.01.2014, Qupperneq 41
heilsa 41Helgin 10.-12. janúar 2014
Svarið býr í náttúrunni
REYKJANESBÆAKUREYRISELFOSSISMÁRATORGIKRINGLUNNILÁGMÚLALAUGAVEGI
Náttúrulegt
nýtt ár!
ÍS
LE
N
SK
A
S
IA
.IS
H
LS
6
70
51
1
2/
13
20% afsláttur
10. – 19. jan.
Byrjaðu árið á
heilnæmum nótum
ÍS
LE
N
SK
A
S
IA
.IS
H
LS
6
73
06
0
1/
14
Salmon oil
Omega 3 blanda
Einstaklega góð fyrir hjarta og liði
Green Coffe Bean
Eykur brennsluna
Koffínlaust
Body lean
Carcinia Gamboogia
fitubrennsluefnið
Kemur þér í form
Yogi Detox
Jurtate
Örvar brennslu og vatnslosun
líkamans
Arctic root
Öflugur orkugjafi sem virkar
hratt og örugglega
Dregur úr þreytu og streitu
Qi Detox
Grænt detox-te
Lífrænt
Spektro
Fjölvítamínblanda
Gefur orku og kraft
20%
20%20%
20% 20%
20% 20%
Guðbjörg Ósk Friðriksdóttir, fararstjóri
ferðarinnar til Balí, sem Bændaferðir bjóða
upp á 2.-14. mars næstkomandi.
að eyjan er þekkt sem andleg mið-
stöð þar sem hægt er að læra mikið
um jóga, búddisma og „detox“ og
sérstaklega í bænum Ubud sem
er andleg og listræn miðstöð á
eyjunni,“ segir Ósk.
Eftir að Ósk kom heim hefur
hún tileinkað sér lífsspeki í búdd-
isma. „Fólkið á Balí hefur vegna
trúar sinnar tileinkað sér ákveðna
tegund af hugarfari sem byggist
á því að hafa ekki áhyggjur, sýna
kærleika og elska alla í kringum
sig en það stundar sín trúarbrögð
daglega,“ segir Ósk. Hún mun
kenna hugleisðlu, „happy“ jóga í
ferðinni en það eru æfingar sem
efla starfsemi líffæranna, styrkja
og liðka. „Þetta er ekki alvarlegt
jóga og það má vera gaman í jóga.
Mér hefur fundist eins og mörgum
finnist að jóga hljóti að vera svo al-
varlegt og djúpt og þori þess vegna
ekki að prófa,“ segir hún.
Ósk mun fara með hópinn í tvær
mjög sérstakar andlegar ferðir
auk þess að bjóða upp á fræðslu
og andlega dagskrá daglega. „Við
förum í eina ferð upp á fjall þar
sem við löbbum upp 1700 tröppur
sem er ekki erfitt og upp á þessu
fjalli er hof sem er frægt fyrir að
vera eitt af sjö hofum hreinsunar
á Balí. Þar mun fólk losa sig við
og hreinsa í burtu allt sem það vill
ekki hafa lengur í sínu lífi,“ segir
Ósk.
„Aðra göngu förum við um
nótt með vasaljós þegar sólin er
að koma upp. Við förum þangað
sem útsýnið er yfir alla eyjuna og
þarna ætlum að fagna því nýja sem
við höfum ákveðið að við viljum
hafa í okkar lífi,“ segir Ósk. Hún
starfar sem þerapisti og vinnur við
að hjálpa fólki að losa sig við þá
þröskulda, bælingu og höft sem
koma í veg fyrir að fólk nýti hæfi-
leika sína og finni hamingjuna.
María Elísabet Pallé
maria@frettatiminn.is
heilsuFerð Fer með hóp íslendinga til balí
1 Einbeittu þér að núinu – alveg sama hversu mikla streitu þú upplifir í þínu
lífi verður þú að temja þér að lifa í núinu
sama hvað þú ert að gera hverju sinni. Ef
þú verð þínum tíma í að hafa áhyggjur af
því hvað kemur næst þá munt þú ekki njóta
lífsins.
2 Segðu stundum bara nei - Þú þarft að forgangsraða því sem er mikil-
vægt fyrir þig og sleppa að gera hluti sem
þér finnst ekki skemmtilegir eða jafnvel
leiðinlegir bara til að vera kurteis. Segðu
næst nei þegar þig langar ekki í boðið eða
óþarfa fundi og sjáðu hvernig þig líður!
3 Brostu framan í andstyggilegt fólk – þegar maður er illa upplagður geta
dónalegar athugasemdir frá fólki komið
mann mikið uppnám. Þú mátt ekki láta
þína líðan stjórnast af því hvernig einhver
annar kemur fram við þig.
4 Þú verður að hlæja að þínum mis-tökum – þeir sem eru hamingjusamir
pirrast ekki yfir hversdagslegum hlutum
sem skipta ekki máli og að fara í vont
skap vegna mistaka því að það bætir ekki
ástandið. Þú ættir bara að hlæja af því og
það smitar út frá sér.
5 Hafðu bara nauðsynlega hluti í kringum þig – Þeir sem eru skipulagðir
og hafa bara það nauðsynlega í kringum
sig hafa meiri innri frið. Þú verður því
hamingjusamari þegar þú vaknar ef
þú hefur allt í röð og reglu og tekur til í
kringum þig eftir daginn.
6 Finndu hamingju á degi hverjum - af hverju að bíða eftir tímamótum til
þess að gleðjast þegar þú getur fundið
hamingjuna í hversdagsleikanum. Þú
verður að læra að gleðjast yfir því litla eins
og að fara í slökunarbað eða horfa á góða
mynd í góðum félagsskap.
7 Plataðu sjálfa þig með því að brosa – enginn getur verið 100% hamingju-
samur en þeir sem eru oftast glaðir búa
yfir leyndarmáli sem er að plata hugann
þegar auðveldara er að vera pirraður þá
brosa þeir og reyna að sjá það jákvæða í
öllum aðstæðum.
8 Þú berð ábyrgð á þér – þeir hamingjusömustu gera ekki of miklar
væntingar til annarra. Þegar þú treystir
ekki á aðra til að gera þig hamingjusama
þá er ábyrgðin hjá þér. Galdurinn er því að
meta fólk eins og það er og vera ekki að
reyna að breyta þeim. Hamingja er eitt-
hvað sem þú getur haft með öðrum en þú
verður að finna hana með sjálfri þér.
Lífsnauðsynleg ráð frá hamingjusömu fólki