Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.01.2014, Side 71

Fréttatíminn - 10.01.2014, Side 71
— 11 —10. janúar 2014 Augnheilbrigði Hvarmabólga og þurr augu. Thealoz inniheldur trehalósa sem er náttúrulegt efni sem finnst í mörgum jurtum og dýrum sem lifa í mjög þurru umhverfi. Trehalósi eykur viðnám þekjufrumna hornhimnunnar gegn þurrki. Fæst í öllum helstu apótekum. Thealoz dropar Trehalósi eykur viðnám þekjufrumna hornhimnunnar gegn þurrki. Droparnir eru án rotvarnarefna og má nota með linsum. Blephagel gel Blephagel er dauðhreinsað gel án rotvarnarefna, ilmefna og alkóhóls. Gelið vinnur vel á hvarmabólgu, veitir raka og mýkir augnlokin. Það er hvorki feitt né klístrað. Blephaclean blautklútar Blephaclean eru dauðhreinsaðir blautklútar án rotvarnar- og ilmefna sem vinna vel á hvarmabólgu. Hjálpa við hjöðnun á þrota í kringum augun. Hrotu-Baninn heldur efri öndunarvegi opnum og þannig ættu hroturnar að minnka eða hætta alveg. Þú ættir að finna mun strax eftir fyrstu nóttina. Leiðbeiningar fylgja, bæði á íslensku og ensku. Þú getur skilað Hrotu-Bananum innan 45 daga frá afhendingu ef þér finnst hann ekki standa undir væntingum og fengið endurgreitt. (Að frádregnum pökkunar- og sendingarkostnaði). Eftirtalin Apótek og heilsubudin.is selja Hrotu-banann: AkureyrArApótek - Kaupangi lyfjAver, Suðurlandsbraut 22 // lyfjAborg - Borgartúni 28 // gArðsApótek - Sogavegi 108 urðArApótek - Grafarholti // ÁrbæjArApótek - Hraunbæ 115 // Apótek gArðAbæjAr, Litlatúni 3 reykjAvíkurApótek, Seljavegi 2 // Apótek hAfnArfjArðAr - Tjarnarvöllum 11 Heildsölubirgðir, Konkord ehf. Sími: 568 9999, heilsubudin@heilsubudin.is Tímapantanir í síma 445 4404 Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogur Guðmundur Þór Brynjólfsson sjúkraþjálfari hefur hafið störf hjá Klínik Sjúkraþjálfun. Sérgrein: Manual Therapy (MT). Guðmundur hefur áralanga reynslu í skoðun og meðferð á einkennum frá stoðkerfi. Kemur næst út 14. febrúar

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.