Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.02.2014, Side 37

Fréttatíminn - 14.02.2014, Side 37
KNORR KEMUR MEÐ GÓÐA BRAGÐIÐ! EKTA ÍTALSKT LASAGNE Einfaldlega ljÚffengt Hvað eigum við að hafa í KVÖLDMAT? ÞÚ BÆTIR AÐEINS VIÐ: 500 g kjöthakki 3 dl mjólk Fáðu meira út úr Fríinu Bókaðu sértilboð á gistingu og gerðu verðsamanBurð á hótelum og bílaleigum út um allan heim á túristi.is T Ú R I S T I Kokteilar um alla borg Reykjavík Cocktail Week- end verður haldin um helgina. Veitingastaðir munu vera með sérstakan kokteilseðil með völdum drykkjum og einum óáfeng- um drykk á tilboðsverði um helgina. Á sunnudeginum verður síðan haldið Íslandsmót barþjóna á Hilton Reykjavík Nordica. Íslandsmótið hef- ur verið haldið síðan 1964 ásamt vinnustaðakeppni barþjóna. Á Íslandsmóti barþjóna keppa barþjónar landsins eftir reglum alþjóðasam- taka barþjóna (Internation- al Bartender Association) en í vinnustaðakeppninni má keppandi nota sérlagað hráefni sem vinnustaður hans notar í kokteilgerð, sýna fagmennsku og fylgja þeim reglum sem Barþjóna- klúbbur Íslands setur. Keppnin stendur frá klukkan 15 til 21 og munu styrktaraðilar keppninnar kynna vörur sínar á meðan keppni stendur. Aðgangs- eyrir er 1.000 krónur. Meðal þeirra staða sem taka þátt í Reykjavík Coctail Weekend eru Sus- hisamba, Nora Magasin, Loftið, K-bar, Lebowski bar, b5 og Austur.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.