Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.02.2014, Side 73

Fréttatíminn - 14.02.2014, Side 73
Útlendingar í augn- aðgerðir hér Allt að helmingi ódýrara hér en í Danmörku. Síða 4 Samræmd rafræn SjÚkraSkrá Allar opinberar heilbrigðis- stofnanir fá aðgang í sumar. Síða 7 æSkudraumur að Skera í fólk Jóhannes Árnason starfar sem lýtalæknir í þremur löndum. Síða 10 rannSaka krabba- meinSmeðferð Kannað verður hvort meðferð við brjóstakrabbameini henti öllum. Síða 12 2. tölublað 2. árgangur 14. febrúar 2014 Íslenski heilbrigðisklasinn Fyrirtæki og stofnanir í heilbrigðisgeiranum hafa tekið sig saman um að skapa betri starfsskilyrði. Hugmyndin er að heilbrigðistengd starfsemi geti orðið ein af undirstöðu atvinnugreinunum á Íslandi í framtíðinni. Efla á læknistengda ferðaþjónustu og hlúa að hátæknifyrirtækjum. Síða 8

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.