Fréttatíminn - 14.02.2014, Blaðsíða 77
14. febrúar 2014 — 5 —
Fluconazole Portfarma við sveppasýkingum í leggöngum
af völdum gersveppsins Candida. Einkenni sveppasýkinga
í leggöngum eru meðal annars kláði og sviði í leggöngum
og á ytri kynfærum.
Lyfið á aðeins að nota hafi konan áður verið greind með
sveppasýkingu hjá lækni og þekki þannig einkennin.
Fluconazole Portfarma
Kannast þú við:
Fæst án lyfseðils.
Til inntöku um munn.
portfarma.is
Aðeins ei hylki - fæst í lausasölu.
Kláða?
Sviða?
Aukna útferð?
Lestu fylgiseðilinn vandlega fyrir notkun.
Ekki má nota Fluconazole Portfarma: Ef þú ert með ofnæmi fyrir flúkónazóli, öðrum lyum sem þú hefur tekið við sveppasýkingu eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins. Tekur eihvert þessara lya:
Astemizol, terfenadin, císapríð, pimozíð, quinidín eða erýtrómýsín. Ráðfærðu þig við lækninn ef eihvað af þessu á við: Ef þú ert yngri en 16 ára eða eldri en 50 ára gömul, ef útferðin lyktar illa eða er ekki ljós á
litinn, ef ytri kynfæri hafa að auki sár eða vörtur, ef þú færð hita, önnur einkenni s.s. magaverk eða erfiðleika með þvaglát, ef þea er í fyrsta skiptið sem þú færð einkenni sveppasýkingar í leggöngum, ef þú
hefur fengið sveppasýkingar oar en tvisvar á síðustu 6 mánuðum, ef þú ert með langvarandi sjúkdóm, ef þú notar önnur lyf, ef þú ert með lifrar- eða nýrnasjúkdóm, ert með hjartasjúkdóm, þar með taldar
hjartsláartruflanir, ef þú ert með óeðlilegt magn kalíum, kalsíum eða magnesíum í blóði, ef þú færð alvarleg einkenni frá húð (kláða, roða í húð) eða færð öndunarerfiðleika. Þú skalt ekki taka Fluconazole
Portfarma ef þú ert þunguð eða með barn á brjósti nema læknirinn hafi sérstaklega ráðlagt þér það. Notkun: Ei 150 mg hylki í stökum skammti. Algengustu aukaverkanir: Höfuðverkur, magaóþægindi,
niðurgangur, ógleði, uppköst, aukning á lifrarensímum í blóðprufum, útbrot. Dagsetning endurskoðunar textans: 30.01.2014.
H ingað til hefur fátt verið í boði fyrir börn sem þjást af uppþembu eða ung-
barnakveisu annað en dropar
og róandi lyf til inntöku. Að
gefa ungbörnum lyf er þó ör-
þrifaráð sem fæstir vilja þurfa
að grípa til. Skilaboðin til for-
eldra hafa því gjarnan verið að
lítið sé hægt að gera annað en
að bíða uns þessu tímabili ljúki
í lífi barnsins. Þeir sem reynt
hafa vita þó hve erfitt þetta
getur reynst bæði foreldrum og
börnum enda börnin oft óvær,
vansvefta og jafnvel sárþjáð.
Hvað er Windi?
Nú er loksins komið á markað-
inn lækningatæki sem ætlað
er til að hjálpa ungbörnum
að losna við loft á einfaldan,
öruggan og sársaukalausan
máta. Windi er mjúkur, með-
færilegur og holur plastven-
till með rúnnuðum stút sem er
nógu langur til að komast inn
fyrir endaþarmshringvöðva
barnsins sem annars lokar loft
í þörmunum. Á Windi er einn-
ig brún sem kemur í veg fyrir
að ventillinn fari of langt inn.
Windi fer þannig mátulega
langt inn án þess að nokkur
hætta sé á að hann skaði barn-
ið eða valdi því óþægindum.
Með því að nudda maga barns-
ins og nota svo Windi ventilinn
losnar barnið auðveldlega við
loft og líðan þess batnar veru-
lega. Aðferðin er gamalreynd
og þekkt innan heilbrigðis-
geirans en þó er Windi fyrsta
varan af þessu tagi sem er
sérhönnuð fyrir foreldra til að
nota heima við.
Windi er ekki eingöngu fyrir
þau börn sem hafa ungbarna-
kveisu. Ventillinn getur ekki
síður gagnast þeim börnum
sem þjást af vægari einkennum
svo sem uppþembu, vindverkj-
um, og jafnvel hægðatregðu.
Ummæli frá
foreldrum
„Sá litli svaf almennilega í
fyrsta skipti.“
„Sonur okkar var orðin vær
eftir aðeins tvo daga.“
„Við vorum búin að prófa allt,
og þá meina ég allt.“
„Við notuðum Windi og það
virkaði virkilega vel. Mælti
meira að segja með þessu við
aðra móður sem ég hitti á bið-
stofunni á heilsugæslunni.“
„Maður sá greinilega léttinn á
andlitinu á henni.“
„Lillinn okkar róaðist niður.“
Sænska ungbarnaverndin mælir
með Windi – Windi er skráð sem
lækningatæki í Evrópu.
Windi fæst í apótekum. Nánari
upplýsingar og leiðbeiningar má
finna á www.portfarma.is.
KYNNING