Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.03.2014, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 14.03.2014, Blaðsíða 48
48 heimili og hönnun Helgin 14.-16. mars 2014 ibuxin rapid 400 mg hraðvirkt ibuprofen 30 töflur 20% afsláttur til 14. apríl www.spain.info Velkomin á SPænSkan ferðadag laugardaginn 15. marS kl. 11-17 Spænskur ferðadagur á Blómatorginu í Kringlunni Ferðakynningar, spænsk tónlist og ljúffengar spænskar veitingar. Andlitsmálun, teiknileikur og fleiri uppákomur fyrir börnin. Kynntu þér spennandi áfangastaði! B azaar Reykjavík er glæsileg verslun við Bæjarlind í Kópavogi þar sem boðið er upp á fallegar, evrópskar vörur til heimilisins. Að sögn Jóhönnu Tómasdóttur, eiganda og framkvæmda- stjóra Bazaar Reykjavík, eru vörurnar einstakar og ekki í boði annars staðar á Íslandi. „Vinsælustu vörurnar eru frá franska vörumerkinu Garnier Thiebaut, eins og viskustykki og svuntur. Við erum einnig með mjög skemmtilega púða með myndum eftir Picasso og Leonardo DaVinci og flottustu speglana í bænum svo fátt eitt sé nefnt.“ Hjá Bazaar Reykjavík eru vinsælu keramik pottarnir frá Revol sem eru þeir fyrstu sem má nota á spanhellur. „Pott- ana frá Revol er hægt að nota á allar tegundir eldavéla og setja í ofna og örbylgjuofna. Þeir eru alveg frábærir og varðveita næringarefni vel við eldun. Mér finnst bragðið af grænmeti og súpum úr leirpottunum al- veg dásamlegt,“ segir Jóhanna. Pottarnir eru hvítir en hægt er að fá lok í sex mismunandi litum. Gott úrval af fallegum baðvörum er í Bazaar Reykja- vík og meðal þeirra eru hillur með snúningi og spegli sem Jóhanna segir henta vel þegar plássið er takmarkað. Nánari upplýsingar má nálgast á vefnum bazaar-r.is og á Facebook-síðunni Bazaar Reykjavík. H önnunarmars hefst 27. mars næstkomandi og því margir hönnuðir nú í óða önn að undirbúa þátt- töku sína. Ein þeirra er Heiðrún Björk Jóhanns- dóttir sem sýnir ljósakrón- una „Ærleg“ á sýning- unni Íslensk húsgögn og hönnun í Hörpu. „Ljósa- krónurnar eru unnar úr íslenskri gæru og ég hef látið sérvelja fyrir mig hvítar og krullaðar hjá verkuninni Loðskinn á Sauðárkróki. Svo er ég núna aðeins farin að nota svartar líka,“ segir Heið- rún sem unnið hefur að ljósunum undanfarið ár. Ljósakrónurnar gefa frá sér notalega og hlýja birtu. „Ljósið er nógu bjart til að sitja við og lesa en það er aðallega hugsað sem þægileg birta.“ Heið- rún rekur verkstæði og verslunina Ræmuna við Nýbýlaveg í Kópavogi, þar sem hún selur einnig aðra hönnun sína. Öll fram- leiðsla á ljósakrónunum fer fram á verkstæðinu og setur Heiðrún þær saman sjálf. „Allt hráefnið og vinnan við ljósin er íslenskt. Ég tengi raf- magnið sjálf en fæ manninn minn stundum til að hjálpa mér. Í hönnunar- ferlinu ráðfærði ég mig við lýsingahönnuð og rafvirkja og fékk leiðbein- ingar frá Mannvirkjastofnun varðandi öryggismerkingar." Heiðrún segir marga spyrja hvort ekki sé hætta á að kvikni í út frá ljósakrónunum en inni í þeim er járnhólkur sem tryggir öryggið. „Gæran hitnar ekki einu sinni svo ljósakrónurnar eru mjög öruggar. Ég er búin að ganga úr skugga um það.“ -dhe Ærlegar ljósakrónur Heiðrún Björk Jóhannsdóttir, hönnuður. Ljósakrónan Ærleg verður sýnd í Hörpu á Hönnunar- mars. Hún er unnin úr íslenskri gæru og framleidd á verkstæði hönnuðarins í Kópavogi.  kYNNING FalleGar evrópskar vörur Allt til heimilisins hjá Bazaar Reykjavík Bazaar Reykjavík er með gott úrval fallegra púða. Hillur með snúningi sem henta vel þar sem plássið er lítið. Revon pottana má nota á allar tegundir eldavéla og í örbylgjuofna og ofna. Cacoon er skemmtilegt í garðinn eða inni við. Hjá Bazaar Reykjavík fást flott- ustu speglarnir í bænum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.