Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.03.2014, Side 65

Fréttatíminn - 14.03.2014, Side 65
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 10-18 virka daga og 12-18 um helgar Fimmta BeethovensKvöldstund með Mozart Fim. 20. mars » 19:30 Flautukonsert Mozarts er einn af hápunktunum í glæstu höfundarverki tónskáldsins. Linz-sinfónían markar upphafið að því tímabili þegar Mozart samdi sínar bestu sinfóníur. Einnig hljómar á tónleikunum balletttónlist úr einni af óperum tónskáldsins og sorgartónlist sem minnir á Sálumessu hans. Wolfgang Amadeus Mozart Balletttónlist úr Idomeneo Flautukonsert nr. 1 Maurerische Trauermusik Sinfónía nr. 36, Linz Leo Hussain hljómsveitarstjóri Hallfríður Ólafsdóttir einleikari Tónleikakynning » 18:00 Fim. 27. mars » 19:30 Hina heimsþekktu Örlagasinfóníu Beethovens þekkja allir um leið og upphafstónarnir hljóma. Eldfugls- svítan er með litríkustu tónverkum 20. aldar og Ravel meistari í að útsetja fyrir hljómsveit. Hljómsveitin flytur einnig nýtt verk Daníels Bjarnasonar sem Sinfóníuhljómsveit Los Angeles hefur flutt víða á undanförnum mánuðum. Daníel Bjarnason Blow Bright Ígor Stravinskíj Eldfuglinn-svíta Maurice Ravel Shéhérazade Ludwig van Beethoven Sinfónía nr. 5 Ilan Volkov hljómsveitarstjóri Allison Bell einsöngvari Tónleikakynning » 18:00 Sígild meistara- verk og kórsöngur Maxímús kætist í kór Lau. 26. apríl » 14:00 Lau. 26. apríl » 16:00 Ævintýrið um Maxímús Músíkús heldur áfram og nú liggur leið hans í kór. Fjölmargir barna- og unglingakórar sameina krafta sína og syngja fjölbreytta og aðgengilega tónlist með hljómsveitinni fyrir börn á öllum aldri. Bernharður Wilkinson hljómsveitarstjóri Valur Freyr Einarsson sögumaður

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.