Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.03.2014, Blaðsíða 14

Fréttatíminn - 14.03.2014, Blaðsíða 14
 LandheLgisgæsLan 175 útköLL árið 2012 Langflest útköll þyrlu vegna sjúkraflugs Alls voru 175 útköll hjá þyrlu Landhelgisgæslunnar árið 2012. Þyrlur Landhelgisgæslunnar gegna mikilvægu hlutverki í almanna varnakerfi Ís- lendinga. Þyrlan hefur meðal annars það hlutverk að sinna leit og björgun fólks á landi og sjó. Einnig sækir hún og flytur mikið slasaða og bráðveika sjúklinga til sérhæfðrar greiningar og meðferðar á sjúkrahúsi. Um borð í þyrlunni er auk áhafnar læknir sem getur veitt sérhæfða meðferð. Útköll eru flokkuð í fjóra flokka eftir því hve mikið liggur á: Alfa-F1 / Bravo-F2 / Charlie-F3 / Delta-F4 62 Alfa 86 Bravo 21 Charlie 6 Delta 39 Afturkölluð útköll 10 Þyrlu snúið við Eðli þyluútkalla 28 sjúkraflug og 9 leitar- og björgunarflug á sjó 24 sjúkraflug og 17 leitar- og björgunarflug á landi í óbyggðum 52 sjúkraflug og 10 leitar- og björgunarflug á landi í byggð útköll þyrlu — 104 vegna sjúkraflugs og 36 vegna leitar og björgunar og flutti þangað samtals 58 sjúklinga. Þyrlan lenti í heild 54 sinnum við bráðamóttöku Landspítala. Fylltu rafbílinn með Orku náttúrunnar E N N E M M / S ÍA / N M 6 15 7 5 Orka náttúrunnar hefur opnað fyrstu tvær hraðhleðslustöðvarnar á Íslandi í samstarfi við BL og Nissan Europe. Með þeim hefst nýr kafli í rafbílavæðingu því aðeins tekur um 20-30 mínútur að hlaða dæmigerðan rafbíl upp í 80%. Á næstu mánuðum verða opnaðar átta stöðvar til viðbótar víðsvegar á suðvesturhorninu. Nánari upplýsingar um staðsetningar þeirra og verkefnið er að finna á vef okkar www.on.is. Veljum umhverfisvæna orku til að minnka mengun og kostnað heimilisins. Hraðhleðslustöðvar við höfuðstöðvar ON Bæjarhálsi og BL Sævarhöfða 14 fréttir Helgin 14.-16. mars 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.