Fréttatíminn - 14.03.2014, Blaðsíða 57
Þó veðrið leiki ekki alltaf við
landann er það engin afsökun til
að fara ekki út að ganga. Þetta
er bara spurning um að búa sig
rétt. NordicPhotos/Getty
5.
Göngur eru góðar
Það er einfaldlega ekki rétt
að gönguferðir geri þér ekki
gott, það þýðir bara að þú ert
ekki að ganga nógu rösklega.
Ekki drolla, gakktu þannig að
hjartað slái hraðar og bættu
þrekið.
Vel nærð húð með Episilk húðnæringunni
Hyaluronic sýra er eitt af mikilvægustu
undirstöðuefnunum í líkamanum til að
viðhalda mýkt og stinnleika húðarinnar.
Episilk húðnæringin nærir húðina og gefur
henni tækifæri til að draga aftur í sig raka,
en það gefur henni fyllingu og dregur úr
fínum hrukkum. Episilk hjálpar þér að
endurheimta ljóma og frískleika húðarinnar.
Náttúruleg framleiðsla líkamans á Hyaluronic
sýru minnkar með árunum, sem veldur því
að húðin þornar frekar og hrukkur myndast.
Episilk Q-10 húðnæring
Hyaluronic-sýra og hið kraftmikla
andoxunarefni Q-10 sem gefur húðinni í
senn djúpan raka, næringu og yngri áferð.
Hægt að nota eitt og sér eða með öðrum
Episilk húðnæringum.
Notið Episilk á raka húðina og undir
rakakrem fyrir einstaka fyllingu.
Episilk húðnæringin hefur fengið
stórkostleg viðbrögð frá viðskiptavinum:
Ebba Guðný heilsugúru og sjónvarpkokkur í
heilsuþáttunum Eldað með Ebbu sem eru sýndir á
RÚV, er mjög hrifin af Episilk húðnæringunni og
segir að húðin verði sléttari og fær fallegan ljóma.
Solla Eiríks. Á Gló
segist hreinlega
„Elska“ Episilk
húðnæringuna og
notar hana alltaf.
Marta Eiriksdóttir Hot
yoga kennari notar alltaf
Episilk og segir að það sé
ein besta húðnæringin,
sem gefur heilbrigt útlit.
Episilk fæst í Heilsuhúsinu, Lifandi Markaði og völdum Lyfja verslunum.