Fréttatíminn - 14.03.2014, Blaðsíða 63
Það er eitthvað ótrúlega seiðandi við hjónin
Francis (Frank) og Claire Underwood í sjón-
varpsþáttunum House of Cards. Ég lauk nýlega
við maraþonáhorf á annarri seríu á Netflix og
verð að viðurkenna að ég fann fyrir líkamlegum
einkennum við lok seríunnar. Ég verð að sjálf-
sögðu að gæta þess að ljóstra ekki upp um endinn
fyrir þeim sem ekki eru búnir að klára seríuna...
en það sem ég get sagt er: þið verðið ekki fyrir
vonbrigðum!
Frank og Claire svífast einskis í leið sinni á
toppinn og leggja allt í sölurnar til þess að Frank
geti orðið „leiðtogi hins frjálsa heims“ eins og
það er orðað. Þau eru meiri viðskiptafélagar en
ástvinir og hjón og samstíga í áformum sínum.
Þau eru með heilu hnífasettin í farangrinum og
hika ekki við að stinga hvern þann í bakið sem
þeim þóknast hverju sinni – svo lengi sem það
hjálpi þeim í framapotinu.
Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur sagt
frá því að hann fylgist með House of Cards af
mikilli eftirvæntingu. Þá hefur komið fram í
bandarískum fjölmiðlum að sérfræðingar í mál-
efnum Hvíta hússins telji plottið í seríunni alls
ekki svo frábrugðið því sem gengur og gerist í
pólitíkinni í raunveruleikanum. Plottið hlýtur að
sjálfsögðu að vera ýkt til muna (ég get ekki lýst
því hvað ég á við án þess að skemma fyrir þeim
sem eru ekki búnir að horfa) – en það er samt
sem áður óhugnanleg tilhugsun að einhvern veg-
inn svona gerist kaupin á eyrinni.
Sjónvarpsseríur sem snúast um pólitíska hild-
arleiki hafa notið velgengni í kjölfar vinsælda
þáttaraðarinnar West Wing sem einnig gerðist
í Hvíta húsinu. Önnur ný sería sem hefur slegið
í gegn og gerist í hinu sögufræga húsi er þátta-
röðin Scandal sem er allt annars eðlis en House
of Cards þótt sögusviðið sé hið sama og pólitíkin
umlyki allt. Allt eru þetta frábærar seríur sem vel
þess virði er að fjárfesta nokkrum klukkutímum
í að horfa á.
Sigríður Dögg Auðunsdóttir
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
06:05 Fréttir
07:00 Barnatími Stöðvar 2
10:05 Victorious
10:30 Nágrannar
12:15 60 mínútur (23/52)
13:00 Mikael Torfason - mín skoðun
13:50 Spaugstofan
14:15 Spurningabomban
15:05 Heimsókn
15:30 Modern Family (2/24)
16:05 Um land allt
16:40 Léttir sprettir
17:10 Geggjaðar græjur
17:30 Ísland Got Talent
18:23 Veður og 18:30 Fréttir
18:55 Sportpakkinn (29/50)
19:10 Sjálfstætt fólk (26/30)
19:45 Ísland Got Talent Kynnir
keppninnar er Auðunn Blöndal
dómarar eru Bubbi Morthens,
Þórunn Antonía, Jón Jónsson og
Þorgerður Katrín.
20:35 Mr. Selfridge
21:25 The Following (8/15)
22:10 Banshee (10/10)
23:05 60 mínútur (24/52)
23:50 Mikael Torfason - mín skoðun
00:35 Daily Show: Global Edition
01:00 Nashville (10/22)
01:45 True Detective (8/8)
02:40 The Americans (1/13)
03:25 American Horror Story: Asylum
04:10 Mad Men (11/13)
05:00 Mr. Selfridge
05:45 Fréttir
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:55 Malaga - Real Madrid
10:35 Barcelona - Man. City
12:15 Meistaradeildin - meistaramörk
12:50 Ástralía
15:20 La Liga Report
15:50 Barcelona - Osasuna Beint
17:50 Ístölt á Svínavatni
18:20 NBA - Dr. J - The Doctor
19:30 Miami - Houston Beint
22:30 Golfing World 2014
23:20 Barcelona - Osasuna
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:20 Stoke - West Ham
10:00 Hull - Man. City
11:40 Everton - Cardiff
13:20 Man. Utd. - Liverpool Beint
15:50 Tottenham - Arsenal Beint
18:00 Aston Villa - Chelsea
19:40 Man. Utd. - Liverpool
21:20 Tottenham - Arsenal
23:00 Fulham - Newcastle
00:40 Southampton - Norwich
SkjárSport
06:00 Ginx
15:25 NAC Breda - AFC Ajax
17:35 NAC Breda - AFC Ajax
19:35 Ginx
16. mars
sjónvarp 63Helgin 14.-16. mars 2014
Sjónvarpið HouSe of CardS
Seiðandi illmennin heilla
HREINT OG KLÁRT
Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • Mán. - föst. kl. 09-18 • Laugardaga kl. 11-15
Þvottahús Úrvalið er hjá okkurFataskápar Sérsmíði
Baðherbergi Góðar hirslur Innbyggðar uppþvottavélar Pottaskápar Allar útfærslur
friform.is
INNRéTTINGaR
GLÆSILEGaR DaNSKaR
Í ÖLL HERBERGI HEIMILISINS
VIð HÖNNuM OG TEIKNuM fyRIR þIG
Komdu með eða sendu okkur málin af eldhúsinu, baðinu,
þvottahúsinu, anddyrinu eða svefnherberginu - og við hönnum,
teiknum og gerum þér hagstætt tilboð í glæsilega danska innréttingu
í hæsta gæðaflokki og vönduð raftæki á vægu verði.
þITT ER VaLIð
Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum,
eða lætur okkur um samsetninguna. Að sjálfsögðu
önnumst við líka uppsetningu og endanlegan frágang fyrir
þá sem þess óska – fullkomin þjónusta, eigið verkstæði.
fjÖLBREyTT úRVaL af HuRðuM, fRaMHLIðuM, KLÆðNINGuM OG EININGuM,
GEfa þéR ENDaLauSa MÖGuLEIKa Á að SETja SaMaN þITT EIGIð RýMI.