Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.03.2014, Side 14

Fréttatíminn - 14.03.2014, Side 14
 LandheLgisgæsLan 175 útköLL árið 2012 Langflest útköll þyrlu vegna sjúkraflugs Alls voru 175 útköll hjá þyrlu Landhelgisgæslunnar árið 2012. Þyrlur Landhelgisgæslunnar gegna mikilvægu hlutverki í almanna varnakerfi Ís- lendinga. Þyrlan hefur meðal annars það hlutverk að sinna leit og björgun fólks á landi og sjó. Einnig sækir hún og flytur mikið slasaða og bráðveika sjúklinga til sérhæfðrar greiningar og meðferðar á sjúkrahúsi. Um borð í þyrlunni er auk áhafnar læknir sem getur veitt sérhæfða meðferð. Útköll eru flokkuð í fjóra flokka eftir því hve mikið liggur á: Alfa-F1 / Bravo-F2 / Charlie-F3 / Delta-F4 62 Alfa 86 Bravo 21 Charlie 6 Delta 39 Afturkölluð útköll 10 Þyrlu snúið við Eðli þyluútkalla 28 sjúkraflug og 9 leitar- og björgunarflug á sjó 24 sjúkraflug og 17 leitar- og björgunarflug á landi í óbyggðum 52 sjúkraflug og 10 leitar- og björgunarflug á landi í byggð útköll þyrlu — 104 vegna sjúkraflugs og 36 vegna leitar og björgunar og flutti þangað samtals 58 sjúklinga. Þyrlan lenti í heild 54 sinnum við bráðamóttöku Landspítala. Fylltu rafbílinn með Orku náttúrunnar E N N E M M / S ÍA / N M 6 15 7 5 Orka náttúrunnar hefur opnað fyrstu tvær hraðhleðslustöðvarnar á Íslandi í samstarfi við BL og Nissan Europe. Með þeim hefst nýr kafli í rafbílavæðingu því aðeins tekur um 20-30 mínútur að hlaða dæmigerðan rafbíl upp í 80%. Á næstu mánuðum verða opnaðar átta stöðvar til viðbótar víðsvegar á suðvesturhorninu. Nánari upplýsingar um staðsetningar þeirra og verkefnið er að finna á vef okkar www.on.is. Veljum umhverfisvæna orku til að minnka mengun og kostnað heimilisins. Hraðhleðslustöðvar við höfuðstöðvar ON Bæjarhálsi og BL Sævarhöfða 14 fréttir Helgin 14.-16. mars 2014

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.