Fjárfesting 1945-1989 - 01.06.1991, Blaðsíða 26

Fjárfesting 1945-1989 - 01.06.1991, Blaðsíða 26
inga sem taldar eru samkvæmt byggingarskýrslum er þannig háttað, að verð á rúmmetra í frystihúsi er áætlað 60% af rúmmetraverði vísitölu- hússins. Önnur fiskverkunarhús eru ódýrari. Þau eru talin kosta um40% af verði vísitöluhússins. 2. Vélar og tæki. Innfluttar vélar eru taldar samkvæmt verslunarskýrslum. Bætt er við cif-verðið opinberum gjöldum, kostnaði við innflutninginn, og áætlaður er niðursetningarkostnaður vélanna. Innlend smíði er ýmist áætluð eftir ákveðnum reglum eða talin samkvæmt upplýsingum fram- leiðanda vélanna eða framkvæmdaaðila. Stundum fást upplýsingar frá framkvæmdaaðilum um innfluttar vélar. c),d),e) Stórfyrirtæki. Fjárfesting í sements- og áburðarverksmiðju, álverksmiðju og járn- blendiverksmiðju er talin eftir ársreikningum: Áburðarverksmiðju ríkisins, Sementsverksmiðju ríkisins, íslenska álfélagsins hf. og íslenska járnblendifé- lagsins hf. f) Annar iðnaður. 1. Byggingar. Byggingar í öðrum iðnaði eru oftast taldar samkvæmt byggingarskýrslum. En stundum fást upplýsingar frá framkvæmdaaðil- um, einkum þegar um stór verk er að ræða. Á þetta við bæði um byggingar og vélar. Við verðlagningu bygginga í öðrum iðnaði er tekið mið af vísitölu iðnaðarhúss, sem fyrst var reiknuð út árið 1978 af Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins. Verðið er um 45% af rúm- metraverði vísitöluhússins. Þetta verð er notað á iðnaðarbyggingar í Reykjavík, en verð bygginga í öðrum iðnaði utan Reykjavíkur er áætlað 10% lægra. í fáum tilvikum er um að ræða dýrt iðnaðarhúsnæði, sem þá er verðlagt sem dýrt atvinnuhúsnæði. Verðið er þá 10% hærra en rúmmetraverð vísitöluhússins í Reykjavík, en utan Reykjavíkur er verðið áætlað 10% ódýrara en í Reykjavík. 2. Vélar og tæki. Vélar og tæki í öðrum iðnaði eru aðallega innfluttar vélar. Eru þær taldar samkvæmt verslunarskýrslum. Bætt er við cif verð kostnaði við innflutninginn og áætlaður er niðursetningarkostnaður vélanna. Opinber gjöld hafa nú í flestum tilvikum verið felld niður af innfluttum vélum í öðrum iðnaði. Á þetta einnig við um vélar í vinnslu sjávarafurða og í landbúnaði. 4.4 Ymsar vélar og tœki. a) Vinnuvélar. Hér er um að ræða ýmsar innfluttar vélar: jarðýtur, vélskóflur, veg- hefla, gaffallyftara, lyftikrana og margar fleiri vélar. Kranabifreiðar eru taldar í þessum lið en ekki með flutningatækjum. Við cif-verðið er bætt opinberum gjöldum, kostnaði við innflutninginn og álagningu innflytjand- ans. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fjárfesting 1945-1989

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjárfesting 1945-1989
https://timarit.is/publication/1062

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.