Fjárfesting 1945-1989 - 01.06.1991, Page 31

Fjárfesting 1945-1989 - 01.06.1991, Page 31
kvæmda má nefna nýjar virkjanir við Sog og Laxá og byggingu áburðarverk- smiðjunnar. Efnahagsaðstoðin hafði þau áhrif að hægt var að rýmka mjög um höft á viðskiptum og framkvæmdum. Fjárfestingin hefur aukist mikið frá 1945 til 1989 eins og fram kemur í töflum 5.1-5.6, sem sýna magnvísitölur fjárfestingarinnar. Á þessu tímabili hefur aukning fjárfestingar numið 4,5% að meðaltali á ári. Á sama tímabili hefur landsframleiðsla aukist um 4,3% á ári að meðaltali. Ef tekið er tillit til aukningar mannfjölda hefur fjárfestingin aukist um 2,9% á mann og landsframleiðslan um 2,7% á mann. Aukning fjárfestingar og landsfram- leiðslu hefur ekki verið samfelld á þessu tímabili. Samdráttur hefur nokkrum sinnum orðið bæði í fjárfestingu og landsframleiðslu. Samdrátturinn hefur oftast staðið í 1-2 ár, en síðan hefur aukning orðið á ný. í töflum 6.1-6.6 er sýnd hlutfallsleg skipting fjárfestingar. Hlutfall land- búnaðar og samgangna hefur verið tiltölulega stöðugt flest árin, en mestar sveiflur hafa verið í hlutfalli fiskveiða og flutningatækja. í töflu 7.13 er yfirlit yfir hlutfall vergrar fjárfestingar og vergs sparnaðar af landsframleiðslu 1945-1989. Þegar vergur sparnaður er dreginn frá vergri fjárfestingu, verður mismunurinn viðskiptahalli og birgðabreytingar. Á árunum 1945-1989 nam hlutfall fjárfestingar af landsframleiðslu frá 17% 1945 upp í 30% á árunum 1967 og 1968, þegar miklar framkvæmdir voru við Búrfellsvirkjun og álverksmiðju. Aftur kemst fjárfestingarhlutfallið í um og yfir 30% á árunum 1973-1975. Á þessum árum fóru saman mikil fiskiskipa- kaup og miklar raforkuframkvæmdir árin 1974 og 1975. Sparnaðarhlutfallið var lægst 1945, 12%, og hæst, tæplega 29%, árið 1965. Mismunurinn á fjárfestingarhlutfallinu og sparnaðarhlutfallinu, þ.e. viðskiptahalli og birgðabreytingar, var mestur á árunum 1946 og 1947, 11% hvort árið, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Fjárfesting 1945-1989

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjárfesting 1945-1989
https://timarit.is/publication/1062

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.