Fjárfesting 1945-1989 - 01.06.1991, Blaðsíða 40

Fjárfesting 1945-1989 - 01.06.1991, Blaðsíða 40
framkvæmda við vatns- og hitaveitur var um 6% þessi ár, þar af um 5% vegna framkvæmda við hitaveitur. Hitaveita Reykjavíkur er langstærsta hitaveitan og nær dreifikerfi hennar auk Reykjavíkur, til Kópavogs, Garðabæjar og Hafnarfjarðar. í árslok 1989 er hluti íbúða með hitaveitu 85%. Vatnsveitur eru á öllum þéttbýlisstöðum á landinu og víða í sveitum. 5.5.3 Samgöngumannvirki. Hlutfall samgöngumannvirkja af heildarfjárfestingu er tiltölulega stöðugt. Flest árin nemur þetta hlutfall 10-13%. Hámark framkvæmda er á árunum 1973 og 1974 og árið 1987. Árin 1973 og 1974 var óvenjumikið um vegaframkvæmdir og gatna- og holræsagerð. En árið 1987, sem er mesta framkvæmdaárið, stafa miklar framkvæmdir af verklokum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 5.5.4 Byggingar hins opinbera. Byggingar hins opinbera eru í hámarki árin 1988 og 1989. Þessi ár er hlutfall bygginga hins opinbera af heildarfjárfestingu um 10'áo/o 1988 og H/2% 1989. Fjárfesting í byggingum hins opinbera rúmlega tvöfaldaðist frá 1980 til 1989. Á áttunda áratugnum voru framkvæmdir aftur á móti tiltölu- lega stöðugar frá ári til árs. Framkvæmdir ársins 1980 voru aðeins 8% meiri en framkvæmdir ársins 1970. í töflu 7.4 er yfirlit yfir rúmmál fullgerðra bygginga hins opinbera 1945-1989. Með öðrum opinberum byggingum er talið fullgert rúmmál ýmissa bygginga, sem eru taldar með fjárfestingu rafvirkjana og rafveitna, hita- og vatnsveitna og samgöngumannvirkja. 5.6 Tegundaskipting fjárfestingar. Tegundaskipting fjárfestingar er skipting fjárfestingar í byggingar, vélar og tæki og önnur mannvirki. Frá og með árinu 1957 bætist fjórði liðurinn við, bústofnsbreytingar. Bústofnsbreytingar eru taldar til fjárfestingar samkvæmt hinu nýja þjóðhagsreikningakerfi Sameinuðu þjóðanna. En þjóðhagsreikn- ingar hér á landi hafa verið aðlagaðir því kerfi frá og með árinu 1957. 5.6.1 Byggingar. Árlegur meðalvöxtur bygginga frá 1945 til 1989 er 4,2% á ári. Byggingar- framkvæmdir eru í hámarki 1987. Hlutfall bygginga af heildarfjárfestingu fer nokkur ár yfir 50%, hæst árið 1956,59%. Lægst var hlutfallið árið 1971,38%. í töflu 7.3 er birt yfirlit yfir fullgerðar byggingar árin 1945-1989. Sundurliðun er gerð í íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, opinberar byggingar og útihús í sveitum. Nánari sundurliðanir á opinberum byggingum og atvinnuhúsnæði er birt í töflum 7.4 og 7.5. Eins og fram kemur í töflu 7.3 var fullgert heildarrúmmál allra bygginga á árunum 1945-1989 66,6 milljónir m1. Nokkur ár fór heildarrúmmálið yfir tvær milljónir m3 á ári. Endurbætur bygginga eru taldar í fjárhæðum, þegar upplýsingar liggja fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fjárfesting 1945-1989

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjárfesting 1945-1989
https://timarit.is/publication/1062

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.