Fjárfesting 1945-1989 - 01.06.1991, Blaðsíða 41

Fjárfesting 1945-1989 - 01.06.1991, Blaðsíða 41
5.6.2 Vélar og tæki. Aukning fjárfestingar véla og tækja frá 1945-1989 nemur 5,2% að meðaltali á ári. Hæst varð hlutfall véla og tækja af heildarfjárfestingu á árunum 1947, 1960 og 1971, 36-38%. Lægst varð hlutfallið 1952, 15% og 18% árin 1945 og 1953. Hámarki nær fjárfesting í vélum og tækjum á árinu 1987. 5.6.3 Önnur mannvirki. Hlutfall annarra mannvirkja af heildarfjárfestingu varð hæst á árunum 1952,1968 og 1976, 36-38%. Öll þessi ár voru miklar virkjunarframkvæmdir í gangi. Lægst varð hlutfallið 18-19% á árunum 1948, 1955 og 1987. Mestar urðu framkvæmdir árið 1976, þegar miklar framkvæmdir voru við virkjanir og árið 1981, þegar framkvæmdir voru miklar við raforkuframkvæmdir og hitaveitur. Frá árinu 1981 til ársins 1989 hafa framkvæmdir dregist saman um fjórðung. Samdrátturinn stafar af minni raforkuframkvæmdum og minni hitaveituframkvæmdum. Aukning framkvæmda í öðrum mannvirkjum frá 1945 til 1989 var 4,2% að meðaltali á ári, þ.e. sama aukning og varð í byggingum á sama tímabili. 6. Hagmælingar. Fjárfesting, í þröngri merkingu, er uppbygging fastafjármuna, öðru nafni fjármunamyndun. Fað er hægt að túlka þetta hugtak mun breiðar en oftast er gert. í víðri skilgreiningu mætti telja til fjárfestingar öll útgjöld til viðhalds og nýmyndunar hvers kyns framleiðsluþátta. Menntun (fjárfesting í mannauði), rannsóknar- og þróunarstarfsemi og uppbygging náttúruauðlinda eru dæmi um vöxt framleiðsluþátta sem er ekki talinn með í þjóðhagsreikningaupp- gjöri fjárfestinga.1 Hér verður aðeins fjallað um fjárfestingar í þeirri þröngu merkingu sem fyrst var getið og einungis hluta hennar, þ.e.a.s fjárfestingar fyrirtækja sem ekki starfa í sjávarútvegi en að meðtöldum opinberum fyrirtækjum sem selja þjónustu sína á markaði.2 Þetta hefur verið að jafnaði um helmingur allra fjárfestinga á undanförnum árum. 6.1 Áhrifaþættir fjárfestingar. Hagfræðin kennir að eigendur fyrirtækja leitist ávallt við að hámarka hagnað sinn.1 Þetta er grundvöllur allra kenninga um ákvarðanir fyrirtækj- 1 Sömuleiðis mætti telja með í landsframleiðslunni framleiðslu sem ekki er seld á markaði, t.d. heimilisframleiðslu, jafnt og markaðsvörur. Þetta er hins vegar mjög erfitt í framkvæmd. 2 Það ríkja ekki sömu lögmál um fjárfestingar sjávarútvegsfyrirtækja og annarra fyrirtækja. Eðli endurnýjanlegra náttúruauðlinda hefur í för með sér tilhneigingu til offjárfestinga sé aðgangur að þeim frjáls og ókeypis eins og var um fiskistofna við ísland fram til 1984, þegar kvótakerfið var sett á laggirnar. Sjá t.d. Colin W. Clark, Bioeconomic Modellingand Fisheries Management, John Wiley & Sons, 1985. 3 Ef gæta á fyllstu nákvæmni er réttara að segja að markmið fyrirtækjanna sé að hámarka verðmæti þeirra fyrir eigendur. Verðmætið er svo háð væntanlegum hagnaði af fyrirtækinu og nytjafalli eigendanna (sjá t.d. Lectures on Macroeconomics eftir Olivier Blanchard og Stanley Fischer, MIT Press, 1989, bls. 292)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fjárfesting 1945-1989

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjárfesting 1945-1989
https://timarit.is/publication/1062

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.