Fjárfesting 1945-1989 - 01.06.1991, Blaðsíða 29

Fjárfesting 1945-1989 - 01.06.1991, Blaðsíða 29
Kópavogi, Hafnarfirði, Seltjarnarnesi, Garðabæ og Mosfellsbæ. Fábýlishús (hús með 5 íbúðum eða færri) á þessum stöðum eru talin 25% dýrari en fjölbýlishús hver rúmmetri. Vísitala einbýlishúss sýnir þó nokkru meiri verðmun á rúmmetra, eða 35%. Rúmmetraverð vísitöluhússins er notað á íbúðarhús í öðrum kaupstöðum en hér eru taldir að framan. íbúðarhús í kauptúnum og sveitum eru talin 10% ódýrari á hvern rúmmetra en vísitöluhúsið. í hinu sundurliðaða yfirliti eru íbúðarhús talin í fjórum flokkum: Reykja- vík, kaupstaðir, kauptún og sveitir. Frá og með árinu 1985 eru kauptún og sveitir talin saman. Hafa verður í huga að kaupstöðum hefur fjölgað hin síðari ár. Frá og með árinu 1985 er fjárfesting í sumarbústöðum talin með fjárfestingu í íbúðarhúsnæði, en hafði verið sleppt til þess tíma. Eins og fram kemur í kafla 3.2 um verðlagningu bygginga var rúmmetra- verð hækkað talsvert frá og með árinu 1980. Var þeirri hækkun dreift á árin 1978 og 1979 til þess að ekki kæmi brot í tímaraðir. Vísitala byggingarkostn- aðarvar endurskoðuð í júní 1987 og hækkaði þáum 11,6%. Litið var áþessa hækkun sem gæðabreytingu, en ekki vanmat á verðhækkun. Þessari hækkun var dreift á árin 1985-1988 sem magnaukningu. Hækkaði þá rúmmetraverðið bæði á íbúðarhúsum og öðrum byggingum um 11,6%, sem dreift var á árin 1985-1988. 4.9 Samgöngumannvirki. a) Vegir og brýr. Upplýsingar um vega- og brúagerð koma frá Vegagerð ríkisins. b) Götur og holræsi. Kostnaður við gatna- og holræsagerð er talinn eftir upplýsingum sveitar- félaga. Framkvæmdir við sýsluvegi og þéttbýlisvegi eru taldar með gatnagerð sveitarfélaga. c) Hafnir og vitar. Hafnir og vitar eru taldir eftir reikningum Reykjavíkurhafnar og skýrslum Vita- og Hafnamálaskrifstofunnar, er ná yfir allar aðrar hafnir nema Straumsvíkurhöfn. Byggingarkostnaður Straumsvíkurhafnar er feng- inn úr sérstakri greinargerð Vita- og Hafnamálaskrifstofunnar. Með höfnum og vitum eru taldar framkvæmdir við ferjubryggjur og sjóvarnargarða. Dráttarbrautir eru taldar með fjárfestingu í öðrum iðnaði. d) Flugvellir. Upplýsingar um fjárfestingu í flugvöllum eru frá Flugmálastjórn, Reykjavík. Hér er um að ræða: flugvelli, byggingar og flugöryggistæki. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sem byggð var á árunum 1984-1987, er talin með fjárfestingu í flugvöllum. í tegundaskiptingu fjárfestingar er þessi bygging þó talin með öðrum byggingum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fjárfesting 1945-1989

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjárfesting 1945-1989
https://timarit.is/publication/1062

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.