Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1948, Blaðsíða 7

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1948, Blaðsíða 7
SVEITARSTJÖRNARMÁL 3 Konan á myndinni er Mary Reuters- wárd, einasti kven- oddviti sem til er á Noröurlöndum. Hun er oddviti í Arboga-lands- kommun í SvíþjóÖ. Vandamál í sambandi við fækkun sveit- arfélaganna, flutt af S. J. Nilsson, landrit- ara (landsekreteraren). Elliheimilin okkar, flutt af E. Bexelius, forstjóra. Starfsemi sambandsins og endurskipu- lagning, flutt af S. Larson, framkvæmda- stjóra sambandsins. Sveitirnar og endurbætur skólalöggjaf- arinnar, flutt af J. Veijne. Um flest þessi erindi voru engar um- ræður, en allfjörugar umræður spunnust þó út af sumum þeirra, svo sem erindinu um elliheimili og þó sérstaklega um fækk- un sveitarfélaganna. öll voru erindi þessi stórfróðleg, og hefði verið æskilegt að rekja efni sumra þeirra, því margt af því hefði mátt vekja okkur til umhugsunar um þau málefni hér heima. Að kvöldi 16. júní hélt stjórn sambands- ins veislu á Grand Hótel og sátu það allir fulltrúar þingsins, auk fjölda gesta. Marg- ar ræður voru fluttar, eins og venja er í þar nefna, fyrir utan forsætisráðherra Svía, Tage Erlander, nokkra landshöfð- ingja og rikisdagsmenn, fulltrúa frá kaup- staðasambandinu, landsþinginu og fleiri stofnunum. Við setningu þingsins voru mættir 870 fulltrúar frá 684 sveitarfélögum, en þá voru nokkrir fleiri væntanlegir. Forseti þingsins var kosinn Martin Andersson, formaður sambandsins. Að kosningum afstöðnum fluttu erlendir gestir kveðjur, og hófust síðan þingstörf. Um störf þingsins í einstökum atriðum og afgreiðslu mála, er ekki rúm til að ræða hér. Þess má þó geta, að endanlega var gengið frá skipulagsbreytingu sambands- ins, i samræmi við þær tillögur, sem for- maður reifaði í fyrstu ræðu sinni. Virtist lítill ágreiningur vera um afgreiðslu þessa máls, enda hefur það verið vel undirbúið, margrætt utan þings árum saman, og síð- ast á þinginu í nefnd. Þessi erindi voru flutt á þinginu: Heilsuvernd í sveitum, flutt af J. Axel Höjen, forstjóra. Störf sveitarstjórnarlaganefndarinnar, flutt af E. Fart, þingmanni. Sveitarfélög sem vinnuveitendur, flutt af K. E. Tengroth, lögfræðingi. Hin nýja byggingarlöggjöf, flutt af A. Bexelius, endurskoðanda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.