Sveitarstjórnarmál - 01.06.1948, Page 6
2
SVEITARSTJÚRNARMÁL
Frá þingsetningunni.
það síðasta, þar sem hvert sveitarfélag ætti
sinn fulltrúa.
Síðan sneri hann máli sínu til gesta
þingsins, og bauð há velkomna. Hann
minntist sérstaklega Islands, sem nú hefði
sent fulltrúa í fyrsta sinn.
Erlendir gestir, er sátu þingið voru
þessir:
Frá Danmörku:
Edvard Sörensen, fólksþingmaður.
M. Edelberg, fulltrúi.
Kai Jensen, fólksþingmaður.
A. Wamberg, skrifstofustjóri.
Frá Finnlandi:
Martti Mikkola, verkfræðingur.
V. Linni, deildarstjóri.
Gustaf Grönlund, magister.
Frá Noregi:
Rudolf Hedemann, form. norska
héraðssambandsins.
Kjell Evers, forstjóri.
Frá íslandi:
Guðmundur Gestsson, oddviti Sel-
tjarnarhrepps.
Að lokum bauð hann sérstaklega vel-
kominn forsætisráðherrann, Tage Frland-
er, og bað hann að setja þingið.
Þá tók forsætisráðherrann til máls, og
vék m. a. að því, að aukinn framlög ríkis-
ins til hreppanna, væri þeim að visu fjár-
hagslegur stuðningur, en- hætta væri á, að
það skerti sjálfsákvörðunarrétt þeirra. Þá
gat hann þess, að auk erfiðleika, sem að
steðjuðu á venjulegum tímum, bættist nú
við óvissa og öryggisleysi i öllum greinum,
skortur á efni og vinnuafli.
Bygging skóla, sjúkrahúsa, ibúðarhúsa,
einnig vatnsveitur og frárensli, væru fram-
kvæmdir, sem koma þyrfti í verk, og ekki
væri hægt að fresta, en samt yrði rikið að
heimta sparnað.
Sænskir gestir voru allmargir, og má