Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1948, Blaðsíða 22

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1948, Blaðsíða 22
i8 SVEITARSTJÓRNARMÁL Til gatna .......................................... 6.280.000.00 a. Viðhald, lýsing og umferðamerki 3.160.000.00 b. Nýjar götur, helmingur kostnaðar 2.668.000.00 c. Til annarra verklegra framkvæmda 175.000.00 Ráðstafanir til tryggingar gegn eldsvoða . ........ 1.325.000.00 Barnaskólar ........................................ 2.437.000.00 Til menningarmála .................................. 1.299.000.00 Til íþrótta og útiveru ............................. 2.295.000.00 'í’msar greiðslur................................... 2.400.000.00 Tillög til sjóða .................................. 1.355.000.00 Vextir af lánum....................................... 700.000.00 Til byggingaframkv. og áhaldakaupa ................. 1.900.000.00 Til innlausnar á erfðafesturéttindum................. 500.000.00 Samtals kr. 45.317.700.00 Reksturshagnaður (og ætlað til afskrifta)......... Afgangur á rekstrarreikningi hefur þannig orðið um 14 milljónir, sem mun við endanlegt uppgjör í reikningi skiptast í tvo liði: afskriftir og hreinar tekjur. tJtkoman á rekstursreikningi 5 síðustu ára hefur verið þessi: 1942: hreinar tekjur....... 4.100.000.00 Fymingar afskr. . . 400.000.00 4.500.000.00 1943: hreinar tekjur....... 4.600.000.00 Fyrningar afskr. . . 1.200.000.00 5.800.000.00 1944: hreinar tekjur....... 8.500.000.00 Fyrningar afskr. . . 2.500.000.00 11.000.000.00 1945: hreinar tekjur....... 4.800.000.00 Fyrningar afskr. . . 1.900.000.00 6.700.000.00 1946: hreinar tekjur....... 730.000.00 Fyrningar afskr. . . 5.900.000.00 6.630.000.00 6.003.000.00 1.232.000.00 2.630.000.00 1.446.000.00 2.336.000.00 2.884.000.00 1.495.000.00 400.000.00 1.900.000.00 120.000.00 45.015.000.00 13.959.000.00 58.974.000.00 Gagnvart viðskiptaláni og sjóðseign bæj- arsjóðs hefur hagur breytzt þannig, að í ársbyrjun 1947 var skuld á viðskiptaláni 3 millj. 865 þús. Sú skuld var um áramót greidd að fullu og inneign 898 þús. Þegar gera skal upp greiðslujöfnuð bæj- arsjóðs koma nokkrir liðir til viðbótar reksturstekjum, svo sem innborgaðar eftir- stöðvar bæjargjalda, hagnaður af ýmsum fyrirtækjum bæjarins, ný lán til fyrir- tækja o. fl. 1 greiðslujöfnuði bætast hins vegar við rekstursgjöldin greiðslur vegna húsbygg- inga, nýrra gatna (þar er samkv. venju helmingur kostnaðar færður á reksturs- reikning), kaupa á fasteignum og áhöld- um, afborganir lána o. fl. — Endanlegar niðurstöðutölur um greiðslujöfnuðinn er ekki unnt að láta í té nú, m. a. er þessa dagana verið að ganga frá lánum úr ríkis- sjóði til Skúlagötuhúsanna, en óhætt er að fullyrða, að greiðslujöfnuður ársins 1947 verður hagstæður. Eins og fram kemur af yfirliti þessu hefur reksturshagnaður bæjarsjóðs á ár- inu orðið sem næst 14 millj., að meðtöld- um væntanlegum afskriftum, og er það mesti rekstursafgangur sem orðið hefur hjá bæjarsjóði. Tekjurnar hafa komið all- vel inn. — Skattar frá ríkisstofnunum og útsvör útlendinga hafa orðið 2 millj. yfir áætlun. Útsvörin hafa greiðst mjög sæmi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.