Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1948, Blaðsíða 13

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1948, Blaðsíða 13
SVEITARSTJ ÓRNARMÁL 9 Úr sýningarskála Frakklands. „Vér getum verið þess vissir, aS með sýningu þessari er eigi kastað á glœ fjár- hagslegum verðmœtum, og að kostnaður sá, sem til er stofnað, ber ríflegan ávöxt, einkum í því að stuðla að éðlilegri og heil- brigðri samkeppni þjóða í milli, meira og fullkomnara mati á hinu þýðingarmikla hlutverki, sem skipulagsmönnum vorum er gert að leysa af hendi, samstilltum átökum um alþjóðaskipulagsmál, sköpun nýrra hugmynda og örfun hugmynda- flugsins, og síðast en ekki sízt, er sýningin verðskuldað lof til allra þeirra, sem leggja hönd og hugvit i uppbyggingarstarf þjóð- anna.“ Til sýningar þessarar var fyrst og fremst stofnað sem raunhæfs framlags í bygg- ingamálum Evrópu, í kjölfar hinna ógur- legu skemmda styrjaldarinnar á bygginga- legum verðmætmn, jafnframt því, sem hlutverk hennar var að tengja þjóðirnar betur saman til bróðurlegrar samvinnu í þessu efni. Eins og eg gat um í upphafi, þá var það ráðuneytið, sem fer með endurbyggingar- starf bæja og sveita, sem til sýningarinnar bauð, fyrir hönd frönsku ríkisstjórnarinn- ar. 11 þjóðir gátu komið því við að þiggja boðið. Voru það Belgía, Danmörk, Grikk- land, Island, ftalía, Mexico, Pólland, Sviss, Svíþjóð, Suður-Afríka og Tékkóslóvakía. Því miður gat Bretland ekki komið því við að taka þátt í sýningunni, en það var skýrt á þann veg, að British Council hefði ný- lega kostað miklu fé til svipaðrar ferða- sýningar í Bretlandi, vegna uppbygging- arinnar þar í landi eftir stríðið. Munu Bretar ekki hafa talið sér fært að fórna að nýju stórfé til þátttöku í Parísarsýning- unni, því venjulega eru gerðar miklar kröfur til þátttöku stórþjóðanna á slíkum vettvangi, af beinni „prestige“ ástæðu, og því ekki hægt að láta sér nægja nema hið fullkomnasta, sem um leið hefði kostað miklar fjárfúlgur. Rússland tók að sjálfsögðu ekki þátt í sýningunni fremur en í öðrum alþjóða- sýningum. Hinn ío. júlí var sýningin opnuð eins og fyrr segir, og gerði það skipulagsmála- ráðherra Frakka. Við opnunarhátíðina var hin fagra gata, sem Grand Plaice stendur við, skrýdd blaktandi fánum allra þeirra þjóða, sem þátt tóku, og voru stengur og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.