Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1948, Blaðsíða 21

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1948, Blaðsíða 21
SVEITARSTJÓRNARMÁL 17 Ræða Gunnars Tlioroddsen við 1. umræðu fjárhagsáætlunar fyrir Reykjavík árið 1948 á bæjarstjórnarfundi 22. janúar 1948: Frumvarp að fjárhagsáætlun Reykja- víkurbæjar fyrir árið 1948 er nú lagt fram til fyrri umræðu. Háttvirtir bæjarfulltrúar munu hafa fengið það í hendur. Áður en ég ræði það í einstökum atriðum, tel ég rétt að gefa yfirlit um fjárhagsafkomu árs- ins 1947 og um ýmsar framkvæmdir bæj- arins á liðnu ári. Að sjálfsögðu er örðugt að gera svo fljótt eftir áramót upp hag og afkomu bæjarins. — Margar greiðslur og tekjur, sem til- heyra reikningsárinu, koma ekki til út- og innborgunar fyrr en nokkru eftir nýár. Ríkissjóður og bæjarsjóður hafa um margra ára skeið ekki lokað reikningum sínum fyrr en í marzmánuði. Það er ó- gerningur að gera upp strax um áramót ýmsar tekjur og gjöld ársins endanlega. Ég mun samt gefa hér bráðabirgðayfirlit um rekstursafkomu bæjarsjóðs á síðast- liðnu ári. Það er fyrir frábæra elju og dugnað borgarritara, aðalbókara og for- stöðumanns endurskoðunarskrifstofu bæj- arins, að mögulegt hefur orðið að gefa slikt yfirlit, aðeins þrem vikum eftir ára- mót. Þær tölur, sem ég nú mun rekja, eru bráðabirgðatölur. Þær geta því þreytzt eitthvað í endanlegum rekstursreikningi, en varla mun miklu skakka. Bráðabirgða-rekstursreikningur bæjar- sjóðs 1947 er á þessa leið: Tekjur af eignum bæjarins....... Fasteignagjöld ................. Endurgreiddur framfærslustyrkur Ýmsar tekjur.................... Sérstakir skattar .............. tJtsvör (Auk 5—10% innfram) . a. Innheimt á árinu.......... b. Óinnheimt ................ TEKJ UR Áætlun: .................. I.44O.OOO.OO .................. I.480.OOO.OO .................... 275.OOO.OO .................... 455.000.00 .................. 2.95O.OOO.OO ...............: 46.417.700.00 . . . . 45.5OO.OOO.OO , . . . . 4.5OO.OOO.OO Samtals kr. 53.017.700.00 Reikningur: 1.500.000.00 1.500.000.00 374.OOO.OO 550.000.00 5.05O.OOO.OO 50.000.000.00 58.974.OOO.OO G JÖLD Stjórn kaupstaðarins........................ Löggæsla ................................... Heilbrigðisráðstafanir ..................... Fasteignir ................................. Framfærslumál .............................. Gjöld samkv. ákvæðum almannatryggingalaga Til almennrar styrktarstarfsemi............. Áætlun: 3.485.OOO.OO 2-335-°00.00 4-533-ooo.oo 560.000.00 3.525.000.00 9.000.000.00 1.388.500.00 Reikningur: 3.7OO.OOO.OO 2.203.000.00 4.487.OOO.OO 833.OOO.OO 3.765.OOO.OO 8.181.OOO.OO I.4OO.OOO.OO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.