Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1948, Síða 21

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1948, Síða 21
SVEITARSTJÓRNARMÁL 17 Ræða Gunnars Tlioroddsen við 1. umræðu fjárhagsáætlunar fyrir Reykjavík árið 1948 á bæjarstjórnarfundi 22. janúar 1948: Frumvarp að fjárhagsáætlun Reykja- víkurbæjar fyrir árið 1948 er nú lagt fram til fyrri umræðu. Háttvirtir bæjarfulltrúar munu hafa fengið það í hendur. Áður en ég ræði það í einstökum atriðum, tel ég rétt að gefa yfirlit um fjárhagsafkomu árs- ins 1947 og um ýmsar framkvæmdir bæj- arins á liðnu ári. Að sjálfsögðu er örðugt að gera svo fljótt eftir áramót upp hag og afkomu bæjarins. — Margar greiðslur og tekjur, sem til- heyra reikningsárinu, koma ekki til út- og innborgunar fyrr en nokkru eftir nýár. Ríkissjóður og bæjarsjóður hafa um margra ára skeið ekki lokað reikningum sínum fyrr en í marzmánuði. Það er ó- gerningur að gera upp strax um áramót ýmsar tekjur og gjöld ársins endanlega. Ég mun samt gefa hér bráðabirgðayfirlit um rekstursafkomu bæjarsjóðs á síðast- liðnu ári. Það er fyrir frábæra elju og dugnað borgarritara, aðalbókara og for- stöðumanns endurskoðunarskrifstofu bæj- arins, að mögulegt hefur orðið að gefa slikt yfirlit, aðeins þrem vikum eftir ára- mót. Þær tölur, sem ég nú mun rekja, eru bráðabirgðatölur. Þær geta því þreytzt eitthvað í endanlegum rekstursreikningi, en varla mun miklu skakka. Bráðabirgða-rekstursreikningur bæjar- sjóðs 1947 er á þessa leið: Tekjur af eignum bæjarins....... Fasteignagjöld ................. Endurgreiddur framfærslustyrkur Ýmsar tekjur.................... Sérstakir skattar .............. tJtsvör (Auk 5—10% innfram) . a. Innheimt á árinu.......... b. Óinnheimt ................ TEKJ UR Áætlun: .................. I.44O.OOO.OO .................. I.480.OOO.OO .................... 275.OOO.OO .................... 455.000.00 .................. 2.95O.OOO.OO ...............: 46.417.700.00 . . . . 45.5OO.OOO.OO , . . . . 4.5OO.OOO.OO Samtals kr. 53.017.700.00 Reikningur: 1.500.000.00 1.500.000.00 374.OOO.OO 550.000.00 5.05O.OOO.OO 50.000.000.00 58.974.OOO.OO G JÖLD Stjórn kaupstaðarins........................ Löggæsla ................................... Heilbrigðisráðstafanir ..................... Fasteignir ................................. Framfærslumál .............................. Gjöld samkv. ákvæðum almannatryggingalaga Til almennrar styrktarstarfsemi............. Áætlun: 3.485.OOO.OO 2-335-°00.00 4-533-ooo.oo 560.000.00 3.525.000.00 9.000.000.00 1.388.500.00 Reikningur: 3.7OO.OOO.OO 2.203.000.00 4.487.OOO.OO 833.OOO.OO 3.765.OOO.OO 8.181.OOO.OO I.4OO.OOO.OO

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.