Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1948, Page 22

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1948, Page 22
i8 SVEITARSTJÓRNARMÁL Til gatna .......................................... 6.280.000.00 a. Viðhald, lýsing og umferðamerki 3.160.000.00 b. Nýjar götur, helmingur kostnaðar 2.668.000.00 c. Til annarra verklegra framkvæmda 175.000.00 Ráðstafanir til tryggingar gegn eldsvoða . ........ 1.325.000.00 Barnaskólar ........................................ 2.437.000.00 Til menningarmála .................................. 1.299.000.00 Til íþrótta og útiveru ............................. 2.295.000.00 'í’msar greiðslur................................... 2.400.000.00 Tillög til sjóða .................................. 1.355.000.00 Vextir af lánum....................................... 700.000.00 Til byggingaframkv. og áhaldakaupa ................. 1.900.000.00 Til innlausnar á erfðafesturéttindum................. 500.000.00 Samtals kr. 45.317.700.00 Reksturshagnaður (og ætlað til afskrifta)......... Afgangur á rekstrarreikningi hefur þannig orðið um 14 milljónir, sem mun við endanlegt uppgjör í reikningi skiptast í tvo liði: afskriftir og hreinar tekjur. tJtkoman á rekstursreikningi 5 síðustu ára hefur verið þessi: 1942: hreinar tekjur....... 4.100.000.00 Fymingar afskr. . . 400.000.00 4.500.000.00 1943: hreinar tekjur....... 4.600.000.00 Fyrningar afskr. . . 1.200.000.00 5.800.000.00 1944: hreinar tekjur....... 8.500.000.00 Fyrningar afskr. . . 2.500.000.00 11.000.000.00 1945: hreinar tekjur....... 4.800.000.00 Fyrningar afskr. . . 1.900.000.00 6.700.000.00 1946: hreinar tekjur....... 730.000.00 Fyrningar afskr. . . 5.900.000.00 6.630.000.00 6.003.000.00 1.232.000.00 2.630.000.00 1.446.000.00 2.336.000.00 2.884.000.00 1.495.000.00 400.000.00 1.900.000.00 120.000.00 45.015.000.00 13.959.000.00 58.974.000.00 Gagnvart viðskiptaláni og sjóðseign bæj- arsjóðs hefur hagur breytzt þannig, að í ársbyrjun 1947 var skuld á viðskiptaláni 3 millj. 865 þús. Sú skuld var um áramót greidd að fullu og inneign 898 þús. Þegar gera skal upp greiðslujöfnuð bæj- arsjóðs koma nokkrir liðir til viðbótar reksturstekjum, svo sem innborgaðar eftir- stöðvar bæjargjalda, hagnaður af ýmsum fyrirtækjum bæjarins, ný lán til fyrir- tækja o. fl. 1 greiðslujöfnuði bætast hins vegar við rekstursgjöldin greiðslur vegna húsbygg- inga, nýrra gatna (þar er samkv. venju helmingur kostnaðar færður á reksturs- reikning), kaupa á fasteignum og áhöld- um, afborganir lána o. fl. — Endanlegar niðurstöðutölur um greiðslujöfnuðinn er ekki unnt að láta í té nú, m. a. er þessa dagana verið að ganga frá lánum úr ríkis- sjóði til Skúlagötuhúsanna, en óhætt er að fullyrða, að greiðslujöfnuður ársins 1947 verður hagstæður. Eins og fram kemur af yfirliti þessu hefur reksturshagnaður bæjarsjóðs á ár- inu orðið sem næst 14 millj., að meðtöld- um væntanlegum afskriftum, og er það mesti rekstursafgangur sem orðið hefur hjá bæjarsjóði. Tekjurnar hafa komið all- vel inn. — Skattar frá ríkisstofnunum og útsvör útlendinga hafa orðið 2 millj. yfir áætlun. Útsvörin hafa greiðst mjög sæmi-

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.