Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1951, Page 5

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1951, Page 5
SVEITARST J ÓRNARMÁL 3 ■ Vestmannaeyjakaupstaður. Síðustu 5 árin hafa verklegar framkvæmdir við Vestmannaeyjahöfn kostað sem hér segir: Ár 1946 kr. 630.300,42 — 1947 — 545-l6l>89 — 1948 — 696.090,84 — 1949 — 893.869,65 — 1950 — 1.440.013,36 Þar aí úr ríkissjóði kr. 200.000,00 — 260.000,00 — 162.500,00 — 250.000,00 — 230.000,00 Alls kr. 4.205.436,16 kr. 1.102.500,00 sjávarföllum til þess að komast leiðar sinn- ar. Nú liggja stærstu Fossar Eimskips við bryggju í Vestmannaeyjum, þar sem rækt- aðar voru kartöflur fyrir 6—8 árum. Svo stór- stíg hafa afköstin orðið. En betur má, ef duga skal. Verkefnin eru óþrjótandi. Næsta átak- ið verður það að líkindum, að búa til báta- kví og byggja dráttarbraut, þar sem stærstu skip íslenzka fiskveiðaflotans verða tekin til viðgerðar. Fullyrða má, að mikið hefur áunnizt í hafnarmálum Eyjanna. Nú sigla stærstu skip íslenzka kaupskipaflotans inn í höfnina, þar sem miðlungsvélbátur þurfti áður að sæta SKIPASMÍÐAR. Fyrr meir voru mörg áraskipin, sem not- uð voru við Eyjar, smíðuð „á landi“, í Land- eyjum eða undir Eyjafjöllum. Smásaman

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.