Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Qupperneq 16
Iðnaðarhúsin, sem Hvolhreppur reistl fyrir nokkrum árum. Kaupfélag Rangæinga rekur nú í húsinu nær saumastofuna
Sunnu, en í húsinu fjær er prjóna- og saumastofan Prjónaver. Er hún í eigu Einars Árnasonar og fjölskyldu. Iðnaður
þessi veitir atvinnu fjölda manns, ekki sízt konum.
— Hefur sú stefna gefizt vel að þínum dómi?
„Þetta eru mjög blómleg íyrirtæki. Þótt rekstur
saumastoí'a haíi gengið eríiðlega um sinn, hafa þcssi
f'yrirtæki staðið þá erfiðlcika af sér. Einu sinni kom-
um við af'stað rækjuvinnslu í samvinnu við útgcrð-
armann sunnan úr Garði, svo dæmi sé tekið, í
annað skipti byrjuðum við á plastiðnaði, sem ekki
reyndist nógu vel, og það sýnir, að við höfum ckki
verið athaf'nalausir á þessu sviði.“
— Var hreppurinn í fyrrasumar að útbúa
tjaldstæði?
„Vestan eða sunnan Austurvcgar voru á síðasta
sumri af'mörkuð tjaldstæði mcð hreinlætisaðstöðu.
Hrcppurinn reisti myndarlegt hús undir hrcin-
lætisaðstöðu, undirbyggði bílastæði og af'girti svæð-
ið mcð skjólbelti. Einnig var lögð vatnsleiðsla á
svæðið og skolpleiðsla frá því. Svæðið er andspænis
félagshcimilinu og nýtist í sambandi við það.“
— Er hótel á Hvolsvelli?
„Á Hvolsvelli er rekið mjög myndarlegt hótel,
Hótcl Hvolsvöllur. Ætli það gcti ekki rúmað um 60
manns í gistingu. Yfir sumartímann er talsvcrð
nýting á því. Þá má einnig gcta þcss, að á Hvolsvclli
er bílalciga, sem rekur ntilli 10 og 20 bíla og hcf'ur
78 talsverð umsvif', einkum á sumrin.“
— Hafið þið hlunnindi eða átroðning af
ferðamannastraumi t. d. í Þórsmörk á sumrin?
„Á sumrin er rnikil bif'rciðaumf'erð um Hvolsvöll,
t. d. í sambandi við f'crðalög í Þórsmörk, sem er urn
30 km f'rá Hvolsvelli, cn Hvolsvöllur er næsti
þéttbýlisstaður við Mörkina. Auðvitað skapar um-
f’erðin þangað talsvcrða greiðasölu, cn líka of't á
tíðum ómak í sambandi við aðstoð, sem björgun-
arsveit og lögregla vcita í sambandi við óhöpp og
leit að fólki. Þá er líka mikil umferð inn í Tindfjöll
og um Ejallabaksleið syðri."
— Hverjar eru helztu verklegar framkvæmd-
ir hreppsins um þessar mundir?
„Á undanförnum árum haf'a helztu framkvæmdir
verið undirbygging gatna og endurnýjun lagna. í
sumar er ætlunin að leggja bundið slitlag og steypa
gangstéttir á hálf'an annan kílómetra gatna. Verður
þá búið að setja bundið slitlag á um það bil helming
íbúðargatna í þorpinu. Hreppurinn stendur að
smíði stjórnsýsluhúss ásamt ríkinu, og verða í því
skrif'stof'ur hrcppsins, lögreglustöð, bif'reiðaef'tirlit
og bækistöð Rauða-kross deildarinnar, sem annast
sjúkraflutninga, og slökkvistöð. Að slökkvistöð
standa átta hreppar sýslunnar, eða allir hrcppar
sýslunnar ncma Rangárvallahrcppur og Holta-
hrcppur, sem cru saman um slökkvistöð á Hellu, og
Austur-Eyjaljallahrcppur, sem annast sjálfúr
brunavarnir mcð cigin slökkvibíl, sem er í
Skógum.“
SVEITARSTJÓRNARMÁL