Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Blaðsíða 31

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Blaðsíða 31
„Og mundu mig um það að taka fjár- hagsáætlunina til endurskoðunar fyrir mitt næsta ár - eins og gert er á Ólafsfirði." Við borðið sitja, talið frá vinstri: Snorri Finniaugsson, bæjargjaldkeri, og Stefán J. Bjarna- son, bæjarstjóri á Dalvík, Jón E. Frið- riksson, bæjarstjóri á Ólafsfirði, og Úlfar Hauksson, viðskiptafr. á Akur- eyri. Aftar ræða saman Karl Guð- mundsson, fyrrv. bæjarritari á Dalvík og núv. sveitarstjóri í Hveragerði, og Pétur Már Jónsson, fv. bæjarstjóri á Ólafsfirði. Standandi á miðri mynd er Ásmundur Eiríksson, oddviti Gríms- neshrepps. Þannig hcí'ur kostnaðarhluti Reykjavíkurborgar í rekstrarkostnaði dagvista barna t.d. hækkað úr 60,9% árið 1978 í 67,3% á árinu 1981, og hluti borgarsjóðs í rekstrarkostnaði strætisvagna hefur vaxið úr 36,6 í 48,5% á sama tíma. Þannig mætti nefna fleiri dæmi. Það er ávallt álitamál, hvort og hve mikið skuli greiða niður þjónustu svcitarf'élaga með skatttckj- um þeirra, en meginatriðið er þó það, að sveitar- stjómir, en ekki ríkisvald, eiga að haf'a úrskurðarrétt í málinu. Þær niðurgreiðslur, sem ríkið hef'ur ákveðið, eru líka tvímælalaust komnar yfir hæfileg mörk. Þær skekkja hagkcrfið, og menn missa sjónar af sam- bandinu milli þjónustu og kostnaðar við hana. í skjóli þess verður auðveldara fyrir þrýstihópa starfs- manna eða notenda að auka kostnaðinn stöðugt. Eg tel því, að við mótun fjármálastefnu sveitarfé- laga verðum við að stíga skref' til baka í niður- greiðslum á verði þeirrar þjónustu, scm fjármögnuð er með þjónustugjöldum. Niöurlag Eg lýk máli mínu mcð því að nef'na atriði, sem ekki er bcinlínis á dagskrá þessarar ráðstef'nu, cn sem tengist því þó og er talsvcrt of'arlega á baugi um þessar mundir. Þegar erfiðleikar steðja að, reynir mjög á styrk sveitarfélaganna. Styrkur þeirra þarf' ekki að f'ara ef'tir stærð, en þó er ljóst, að aukin stærð sveitarfé- laganna eykur möguleika þcirra á kröf'tugri viðbrögðum við aðsteðjandi vanda. Sameining sveitarfélaga hef'ur verið á dagskrá öðru hvoru í einn og hálf'an áratug, en lítið hef'ur orðið úr sameiningu og þar með styrkingu sveitarf'é- laganna. Nýverið hef'ur samcining tveggja hrepps- félaga verið samþykkt í almennri atkvæðagrciðslu og stjórn Sambands íslenzkra sveitarfélaga hef'ur ákvcðið að gera sérstakt átak til þcss að vekja umræður um málið meðal sveitarstjórnarmanna og almennings í landinu. Við teljum, að sameining smárra sveitarfclaga sé stöðugt brýnni þörf, en ella muni flciri og fleiri vcrkefni færast úr höndum sveitarf'élaga ýmist í hendur ríkisins eða einhvcrs konar svæðisstjórna, þar sem sérf'ræðingar og þrýstihópar f'á völd úr höndum kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum. Hlut- verk sveitarfélaganna verður að borga fyrir starf'- semi, sem þau hafa litla cða enga stjórn á. Ég bið sveitarstjórnarmenn að hugleiða cnn cinu sinni, hvort sameining sveitarfclaga muni henta aðstæðum í þeirra heimabyggð og geta stuðlað að því að treysta farsæld f'ólks og byggðar. Um leið og ég segi ráðstef'nu þcssa setta, lýsi ég þeirri ósk stjórnar Sambands íslenzkra sveitarf'é- laga, að hún mcgi stuðla að styrkum fjárhag sveitar- félaga í landinu á árinu 1983. 93 SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.