Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Blaðsíða 61

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Blaðsíða 61
Myndln tll vlnstrl sýnir hltaþolna hleðslu úr eldföstum stelnl í nýju sorpbrennsluþrónnl f Borgarnesl. Myndln til hægrl, sem er tekin í gömlu sorpbrennsluþrónni, sýnir hvernig hitinn molar venjulega steinsteypu með Portlandsementi og hefðbundnu bendistáli. steypan og sprengir af sér steypuna. í sumum tilfellum hef- ur verið reynt að klæða ofnana að innan með vikurplötum til ein- angrunar, en það hefur dugað skammt. í Borgarnesi hefur ný- lega verið byggður nýr ofn, en upphaflegi ofninn var að verða ónýtur. Nýi ofninn hefur verið klæddur að innan með eldfostum steini á flatinn, eins og hefðbund- inn hlaðinn tígulsteinsveggur, og límdur með eldfostum leir. Lóð- réttar raufar eru á veggjunum, til þess að loft geti komizt betur að eldinum og myndað kraftmeiri brennslu. Ekkert lát virðist ennþá vera á nýja ofninum í Borgarnesi eftir nokkurra mánaða notkun. Erlendis hefur notkun hitaþol- innar steinsteypu aukizt mjög. í steypuna er notað Aluminat sement og basalt steypumöl. Slík blanda þolir allt að 800- 1000°C. Með sérstakri blöndu má ná allt að 2000°C, en 1600°C er algengast í stálbræðslum erlendis. Steypan er gjarnan styrkt með 2—4% íblöndun sérstakra stálfibra, sem framleiddar eru úr króm-nikkel stáli. Þar sem allt bendir til þess, að notkun hitaþolinnar stein- steypu sé mjög hagkvæm lausn á þeim vandamálum, sem komið hafa upp við sorpbrennslu í steyptum sorpofnum, þá er nú í undirbúningi á vegum Bergfells hf., sem er umboðsaðili fyrir Alu- minat sement og hitaþolnar stál- flísar, að láta rannsaka hitaþolni steypu með íslenzkum bergteg- undum. í framhaldi af því yrði sveitarfélögunum boðin íslenzk framleiðsla á hitaþolnum stein- elementum, sem nota má til klæðningar á sorpbrennslu- ofnum. Hugmyndin er, að sveit- arfélög geti fengið staðlaðar teikningar af sorpbrennsluofnum endurgjaldslaust með einingun- um, þannig að þegar endurnýja þarf klæðninguna, þá séu ofnarn- ir allir í stöðluðum stærðum, sem mundi lækka viðhaldskostnað gíf- urlega. Allar upplýsingar um hitaþolni cininganna lægju fyrir og mundi það og auka rekstrar- öryggi og lengja líftíma ofnanna mikið. Hönnun ofnanna yrði bor- in undir sérfræðinga, sem hafa langa reynslu af hönnun hita- þolinna mannvirkja. Frumhönn- un sorpbrennsluþróa og undir- búningur einingaverksmiðju með þessa framleiðslu er þegar komin vel á veg, og verður skýrt nánar frá þróun þessara mála í Sveitar- stjórnarmálum. Þau sveitarfélög eða aðrir, sem óska eftir nánari upplýsingum um þessi mál eða óska eftir að kaupa milliliðalaust Aluminat sement og hitaþolnar stálflísar til eigin nota, eru vinsamlegast beð- in um að hafa samband við greinarhöfund, Sigurð Sigurðs- son, tæknifræðing, c/o 'I'æknifell, í síma 91—66110. 123 SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.