Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Page 62
ÓLI JÓN GUNNARSSON, hreppstæknifræðingur
í Borgarnesi:
SAMANBURÐUR Á KOSTNAÐI
VIÐ SORPHIRÐU OG
SORPEYÐINGU í
NOKKRUM SVEITARFÉLÖGUM
124
Fyrir vorfund Samtaka tækni-
manna sveitarfélaga (SATS) 1982
tók ég saman töflu um kostnað við
sorphirðu og sorpeyðingu í nokkrum
sveitarfélögum, sem létu mér í té
nauðsynlegar upplýsingar við slíkan
samanburð, og um leið kemur fram,
hvaða aðferðum er beitt við hvoru
tveggja í hinum einstöku sveitarfé-
lögum.
Hér er um að ræða efni, sem sveit-
arstjórnir hafa stöðugt í endurskoðun
og athugun. Þykir því rétt að birta
þessar samanburðartölur í Sveitar-
stjórnarmálum, en þó verða menn að
hafa í huga þá annmarka, sem stafa
af mismunándi aðstæðum.
Þegar litið er á meðfylgjandi töílu,
kemur í ljós, að sorphirðingaraðferðir
eru aðallega þrjár:
1. Urðun, sem íjölmennustu sveitar-
félögin beita.
2. Sorpbrennslustöðvar, og eru þær
á Suðurnesjum, á ísafirði og á
Húsavík.
3. Sorpbrennsluþrær, sem notaðar
eru í nokkrum fámennari sveitar-
félögunum til þess m.a. að minnka
magn þess úrgangs, sem urða
þarf.
f nokkrum sveitarfélögum er úr-
gangur brenndur í gryfju.
Ljóst er, að landfræðilegir stað-
hættir hafa veruleg áhrif á sorphirðu-
kostnað. Fram kemur, að í flestum
sveitarfélögum sjá verktakar um
sorphirðu samkvæmt verksamningi.
Þó eru Reykjavíkurborg og Suður-
nesin og nokkur önnur sveitarfélög
undanskilin.
íbúa- Fjöldi íbúar pr. Kostn. v/ Kostn. v/ Kostn.
fjöldi sorphst. sorphst. sorphirðu sorpeyð. pr. ibúa
(5)
(6)
Akranes
Akureyri
Borgarnes
Bolungarvík
Dalvík
Egilsstaðir
Garðabær
Grindavík*
Hafnarfjörður
Húsavík
Hvammstangi
ísaljörður
Keflavík*
Kópavogur
Njarðvík*
Ólafsfjörður
Ólafsvík
Reykjavík
Seyðisfjörður
Fellahreppur
Stykkishólmur
Þorlákshöfn
Sorpeyðingastöð
Suðurnesja
(1) (2)
5.267 1.810
13.605 3.500
1.655 475
1.273 320
1.308 350
1.164 360
5.140 1.443
12.312 4.300
2.446 661
592 172
3.399 1.140
13.906 2.800
1.191 285
1.197 344
84.593 42.000
992 300
298 46
1.233 420
1.016
13.578 4.700
(3) (4)
2.91 564.000°
3.89 1.765.295
3.48 264.215
3.98 145.000
3.74 152.400
3.23 159.000
3.56 530.000
2.86 1.185.0002*
3.70 392.000
3.45 96.400
2.98 345.0003)
4.97 1.281.0564*
4.18 76.500°
3.48 200.600
2.00 18.400.000
3.31 5)
6.48 41.000
2.94 207.800
2.90 1.760.000
478.339 165
79.125 208
85.000 181
20.100 132
35.000 167
234.335 149
820.0002b) 163
233.310 256
5.900 173
163.000 150
767.805 147
6.000 173
4.174.000 267
5) 236
4.000 151
29.200 193
150
760.0006) 186
* Sjá Sorpeyðingarstöð Suðurnesja.
1) Greiðsla til verktaka. 2) Kr. 7,90, tæming febr. 1982. 2b) Hafnarfjörður
tekur við sorpi frá öðrum sveitarfélögum. 3)Áætlað. Samið fyrir 36 þús. kr. per
SVEITARSTJÓRNARMÁL